Trúir því ekki að ríkisstjórnin verði á móti 29. ágúst 2011 18:54 Bæjarstjóri Norðurþings neitar að trúa því að ríkisstjórnin leggist gegn tugmilljarða fjárfestingum Kínverjans Huang Nubo í íslenskri ferðaþjónustu á sama tíma og sárvanti að efla atvinnu. Huang Nubo flaug með fylgdarliði norður á Grímsstaði á Fjöllum í síðustu viku, skrifaði undir viljayfirlýsingu við bæjarstjóra Norðurþings um uppbyggingu ferðaþjónustu og keypt svo stóran hluta jarðarinnar til að byggja þar lúxushótel. Bæjarstjórinn Bergur Elías Ágústsson segir þetta stærsta fjárfestingarverkefni í ferðaþjónustu svo áratugum skiptir og það muni hafa gríðarmikla þýðingu, ekki bara fyrir Norðausturland heldur Ísland allt. Kaupin þurfa samþykki stjórnvalda og miðað við fyrstu viðbrögð ráðherra er óvíst að þau renni í gegn. Þannig sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra fyrir helgi að áformin þörfnuðust kyrfilegrar skoðunar og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir á heimasíðu sinni að þessu sé ekki hægt að kyngja ómeltu. Bæjarstjóri Norðurþings trúir því ekki að áformin mæti andstöðu ríkisstjórnar. Hann telur að ráðherrar séu fyrst og fremst að setja varnagla og kveðst trúa því að þegar aðilar hafi kynnt sér málið betur fái það góðan farveg. Hann bendir á erfiða stöðu Norðausturlands, sem hafi verið í mikili baráttu undanfarin ár. Þar hafi fólki fækkað. Kveðst Bergur Elías ekki trúa öðru en að ríkisvaldið og ráðherrar leggist á sveif með þeim að efla þar atvinnustig. Landshlutinn þurfi svo sannarlega á því að halda. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Bæjarstjóri Norðurþings neitar að trúa því að ríkisstjórnin leggist gegn tugmilljarða fjárfestingum Kínverjans Huang Nubo í íslenskri ferðaþjónustu á sama tíma og sárvanti að efla atvinnu. Huang Nubo flaug með fylgdarliði norður á Grímsstaði á Fjöllum í síðustu viku, skrifaði undir viljayfirlýsingu við bæjarstjóra Norðurþings um uppbyggingu ferðaþjónustu og keypt svo stóran hluta jarðarinnar til að byggja þar lúxushótel. Bæjarstjórinn Bergur Elías Ágústsson segir þetta stærsta fjárfestingarverkefni í ferðaþjónustu svo áratugum skiptir og það muni hafa gríðarmikla þýðingu, ekki bara fyrir Norðausturland heldur Ísland allt. Kaupin þurfa samþykki stjórnvalda og miðað við fyrstu viðbrögð ráðherra er óvíst að þau renni í gegn. Þannig sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra fyrir helgi að áformin þörfnuðust kyrfilegrar skoðunar og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir á heimasíðu sinni að þessu sé ekki hægt að kyngja ómeltu. Bæjarstjóri Norðurþings trúir því ekki að áformin mæti andstöðu ríkisstjórnar. Hann telur að ráðherrar séu fyrst og fremst að setja varnagla og kveðst trúa því að þegar aðilar hafi kynnt sér málið betur fái það góðan farveg. Hann bendir á erfiða stöðu Norðausturlands, sem hafi verið í mikili baráttu undanfarin ár. Þar hafi fólki fækkað. Kveðst Bergur Elías ekki trúa öðru en að ríkisvaldið og ráðherrar leggist á sveif með þeim að efla þar atvinnustig. Landshlutinn þurfi svo sannarlega á því að halda.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira