Enski boltinn

Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað

Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum sem hefjast nú klukkan 14.00.

Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar - byrjunarlið, skiptingar, spjöld og mörk.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

Leikir dagsins:

14.00: Blackburn - Wolves (Sport 5)

14.00: Fulham - Aston Villa (Sport 4)

14.00: Liverpool - Sunderland (Sport 2 & HD)

14.00: QPR - Bolton (Sport 3)

14.00: Wigan - Norwich (Sport 6)

16.30: Newcastle - Arsenal (Sport 2 & HD)



Athugið: Áður en leikirnir hefjast klukkan 14.00 eru hér efst á lista atvik úr lokaumferð síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×