Íslensk kona í Ísrael segir araba hafa Össur að fífli 21. júlí 2011 10:55 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, á fundi í Palestínu. „Í Ísrael mega menn ekki slaka á í neinu hvað varðar öryggisgæslu og svo kemur Össur Skarphéðinsson í bílalest með Fatah (og líklega Hamas) gaurum og heldur að hann fái einhverja sérmeðferð,“ segir Ólöf Einarsdóttir sem er búsett í Ísrel ásamt eiginmanni sínum og fjölskyldu en eiginmaðurinn er ísraelskur gyðingur. Tilefnið er nýleg heimsókn Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, til Miðausturlanda þegar hann heimsótti meðal annars Gazaströndina. Ólöf segir Össur sýna skilningsleysi og vera barnalegan í yfirlýsingum sínum um málefni Ísraela og Palestínumanna. Arabar hafi hann að fífli. „Það að Össur Skarphéðinsson fyrir hönd íslensku þjóðarinnar hafi nú nýverið farið á fund Hamas og Fatah og lýst yfir stuðningi þeim til handa er grafalvarlegt mál. Kröfur Palestínuaraba undir stjórn Hamas og Fatah um að Ísraelar færi landamæri sín aftur til ársins 1967, fyrir sex daga stríðið, geta ísraelar með engu móti samþykkt, það þýddi sjálfsmorð fyrir ísraelsku þjóðina,“ segir Ólöf í grein í Morgunblaðinu í dag.Úti í garði að vökva blóminn Fjölskylda hennar býr á samyrkjubúi í 2 km. fjarlægð frá Gaza. Þar halda Hamasliðar um stjórnartaumana en Fathasamtökin stjórna á Vesturbakkanum. „Hamas eru engin börn að leika sér við, stórhættulegir glæpamenn sem hafa það efst á stefnuskrá sinni að gereyða Ísrael.“ Máli sínu til stuðnings segir bendir Ólöf á nýlegar eldlaugaárásir á byggðina í kringum samyrkubú hennar. „Í fyrradag (12. júlí) skutu þeir öðrum 4 eldflaugum hingað yfir. Dóttir mín var ein heima, úti í garði að vökva blómin þegar viðvörunarbjöllurnar fóru í gang.“ Ólöf segir að ef Ísraelar myndu gefa eftir og færa landamæri sín aftur til ársins 1967, sem þýði að mestu Vesturbakkann eins og hann leggi sig, myndi það gefa Hamas byr undir báða vængi og óverjandi landamæri. „Þrátt fyrir að Fatah sé við stjórn á Vesturbakkanum sem stendur, vita ísraelsmenn að það getur breyst eins og hendi sé veifað og þá er fjandinn laus.“ Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
„Í Ísrael mega menn ekki slaka á í neinu hvað varðar öryggisgæslu og svo kemur Össur Skarphéðinsson í bílalest með Fatah (og líklega Hamas) gaurum og heldur að hann fái einhverja sérmeðferð,“ segir Ólöf Einarsdóttir sem er búsett í Ísrel ásamt eiginmanni sínum og fjölskyldu en eiginmaðurinn er ísraelskur gyðingur. Tilefnið er nýleg heimsókn Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, til Miðausturlanda þegar hann heimsótti meðal annars Gazaströndina. Ólöf segir Össur sýna skilningsleysi og vera barnalegan í yfirlýsingum sínum um málefni Ísraela og Palestínumanna. Arabar hafi hann að fífli. „Það að Össur Skarphéðinsson fyrir hönd íslensku þjóðarinnar hafi nú nýverið farið á fund Hamas og Fatah og lýst yfir stuðningi þeim til handa er grafalvarlegt mál. Kröfur Palestínuaraba undir stjórn Hamas og Fatah um að Ísraelar færi landamæri sín aftur til ársins 1967, fyrir sex daga stríðið, geta ísraelar með engu móti samþykkt, það þýddi sjálfsmorð fyrir ísraelsku þjóðina,“ segir Ólöf í grein í Morgunblaðinu í dag.Úti í garði að vökva blóminn Fjölskylda hennar býr á samyrkjubúi í 2 km. fjarlægð frá Gaza. Þar halda Hamasliðar um stjórnartaumana en Fathasamtökin stjórna á Vesturbakkanum. „Hamas eru engin börn að leika sér við, stórhættulegir glæpamenn sem hafa það efst á stefnuskrá sinni að gereyða Ísrael.“ Máli sínu til stuðnings segir bendir Ólöf á nýlegar eldlaugaárásir á byggðina í kringum samyrkubú hennar. „Í fyrradag (12. júlí) skutu þeir öðrum 4 eldflaugum hingað yfir. Dóttir mín var ein heima, úti í garði að vökva blómin þegar viðvörunarbjöllurnar fóru í gang.“ Ólöf segir að ef Ísraelar myndu gefa eftir og færa landamæri sín aftur til ársins 1967, sem þýði að mestu Vesturbakkann eins og hann leggi sig, myndi það gefa Hamas byr undir báða vængi og óverjandi landamæri. „Þrátt fyrir að Fatah sé við stjórn á Vesturbakkanum sem stendur, vita ísraelsmenn að það getur breyst eins og hendi sé veifað og þá er fjandinn laus.“
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira