Atvinnuleysistölur koma ráðherra ekki á óvart 21. júlí 2011 12:22 Mynd/Anton Brink Efnahags og viðskiptaráðherra segir atvinnuleysi nú ekki verra en búist var við miðað við hagsveifluna. Það sé undir okkur sjálfum komið hversu hratt okkur tekst að vinna á langtíma atvinnuleysi. Hagstofan kynnti í gær tölur um atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi og sýna þær meðal annars að atvinnuleysi sé nú 8,5 prósent og að störfum hafi fjölgað lítillega milli ára. Þá hafa tæplega fjögurþúsund manns verið án vinnu í ár eða lengur og fimmti hver atvinnulaus er á aldrinum 16-24 ára. Árni Páll Árnason, efnahags og viðskiptaráðherra, segir tölurnar ekki koma sér á óvart. „Þetta eru tölur sem að eru alveg í samræmi við það sem búist var við á þessum stað í hagssveiflunni." Mikill slaki hafi verið í hagkerfinu í talsverðan tíma og fyrirtæki verið hvött til þess að segja ekki upp fólki til dæmis með rausnarlegu hlutabótakerfi. „Þess vegna er mikil framleiðslugeta í fyrirtækjunum ónýtt og þau hafa því mikið svigrúm til að auka við sig umsvif án þess að ráða nýtt fólk." Hann segir atvinnuleysi meðal ungs fólks vera áhyggjuefni og því hafi mikið fé verið lagt í að tryggja atvinnutækifæri fyrir ungt fólk. „Vandi þeirra er fyrst og fremst skortur á skólagöngu og það er mjög mikilvægt að auka á hæfni þeirra núna þannig að þau verði betur í stakk búin til að taka ný störf, betur launuð og krefjast meiri þekkingar og menntunar á síðari stigum." Þá segir Árni Páll það undir okkur sjálfum komið hversu lengi við þurfum að glíma við langtímatvinnuleysi. „Getum við komið kröftugum sjálfbærum hagvexti af stað fljótt og þar með stytt tímann sem við þurfum að glíma við mikið atvinnuleysi, það er stóra spurningin," segir Árni Páll. Tengdar fréttir Atvinnuleysið 8,5% á öðrum ársfjórðungi Á öðrum ársfjórðungi 2011 voru að meðaltali 15.800 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 8,5% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 9,5% hjá körlum og 7,4% hjá konum. Frá öðrum ársfjórðungi 2010 til annars ársfjórðungs 2011 fækkaði atvinnulausum um 400 manns. 20. júlí 2011 09:02 Atvinnuleysi meira en í tölum Vinnumálastofnunar Langtímaatvinnuleysi hefur tekið stökk á milli ára, þrátt fyrir fullyrðingar um að efnahagsbatinn sé hafinn í landinu. 15.800 manns voru atvinnulausir á öðrum fjórðungi ársins. 20. júlí 2011 13:00 Störfum fjölgar ekki, atvinnuleysi enn mikið Störfum hefur ekki fjölgað í hagkerfinu, þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar um að efnahagsbatinn sé hafinn. Óvíst er hvort fyrirtæki ráði fleiri starfsmenn á næstu misserum, jafnvel þó hagvöxtur taki kipp. 20. júlí 2011 19:15 Nær 4.000 án vinnu í ár eða lengur Fólki sem verið hefur án atvinnu í eitt ár eða lengur fjölgar verulega milli ára. Um 3.900 höfðu verið atvinnulausir svo lengi að meðaltali á öðrum ársfjórðungi 2011, en á síðasta ári voru 2.700 í þeirri stöðu, að því er fram kemur í samantekt Hagstofu Íslands. 21. júlí 2011 08:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Efnahags og viðskiptaráðherra segir atvinnuleysi nú ekki verra en búist var við miðað við hagsveifluna. Það sé undir okkur sjálfum komið hversu hratt okkur tekst að vinna á langtíma atvinnuleysi. Hagstofan kynnti í gær tölur um atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi og sýna þær meðal annars að atvinnuleysi sé nú 8,5 prósent og að störfum hafi fjölgað lítillega milli ára. Þá hafa tæplega fjögurþúsund manns verið án vinnu í ár eða lengur og fimmti hver atvinnulaus er á aldrinum 16-24 ára. Árni Páll Árnason, efnahags og viðskiptaráðherra, segir tölurnar ekki koma sér á óvart. „Þetta eru tölur sem að eru alveg í samræmi við það sem búist var við á þessum stað í hagssveiflunni." Mikill slaki hafi verið í hagkerfinu í talsverðan tíma og fyrirtæki verið hvött til þess að segja ekki upp fólki til dæmis með rausnarlegu hlutabótakerfi. „Þess vegna er mikil framleiðslugeta í fyrirtækjunum ónýtt og þau hafa því mikið svigrúm til að auka við sig umsvif án þess að ráða nýtt fólk." Hann segir atvinnuleysi meðal ungs fólks vera áhyggjuefni og því hafi mikið fé verið lagt í að tryggja atvinnutækifæri fyrir ungt fólk. „Vandi þeirra er fyrst og fremst skortur á skólagöngu og það er mjög mikilvægt að auka á hæfni þeirra núna þannig að þau verði betur í stakk búin til að taka ný störf, betur launuð og krefjast meiri þekkingar og menntunar á síðari stigum." Þá segir Árni Páll það undir okkur sjálfum komið hversu lengi við þurfum að glíma við langtímatvinnuleysi. „Getum við komið kröftugum sjálfbærum hagvexti af stað fljótt og þar með stytt tímann sem við þurfum að glíma við mikið atvinnuleysi, það er stóra spurningin," segir Árni Páll.
Tengdar fréttir Atvinnuleysið 8,5% á öðrum ársfjórðungi Á öðrum ársfjórðungi 2011 voru að meðaltali 15.800 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 8,5% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 9,5% hjá körlum og 7,4% hjá konum. Frá öðrum ársfjórðungi 2010 til annars ársfjórðungs 2011 fækkaði atvinnulausum um 400 manns. 20. júlí 2011 09:02 Atvinnuleysi meira en í tölum Vinnumálastofnunar Langtímaatvinnuleysi hefur tekið stökk á milli ára, þrátt fyrir fullyrðingar um að efnahagsbatinn sé hafinn í landinu. 15.800 manns voru atvinnulausir á öðrum fjórðungi ársins. 20. júlí 2011 13:00 Störfum fjölgar ekki, atvinnuleysi enn mikið Störfum hefur ekki fjölgað í hagkerfinu, þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar um að efnahagsbatinn sé hafinn. Óvíst er hvort fyrirtæki ráði fleiri starfsmenn á næstu misserum, jafnvel þó hagvöxtur taki kipp. 20. júlí 2011 19:15 Nær 4.000 án vinnu í ár eða lengur Fólki sem verið hefur án atvinnu í eitt ár eða lengur fjölgar verulega milli ára. Um 3.900 höfðu verið atvinnulausir svo lengi að meðaltali á öðrum ársfjórðungi 2011, en á síðasta ári voru 2.700 í þeirri stöðu, að því er fram kemur í samantekt Hagstofu Íslands. 21. júlí 2011 08:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Atvinnuleysið 8,5% á öðrum ársfjórðungi Á öðrum ársfjórðungi 2011 voru að meðaltali 15.800 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 8,5% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 9,5% hjá körlum og 7,4% hjá konum. Frá öðrum ársfjórðungi 2010 til annars ársfjórðungs 2011 fækkaði atvinnulausum um 400 manns. 20. júlí 2011 09:02
Atvinnuleysi meira en í tölum Vinnumálastofnunar Langtímaatvinnuleysi hefur tekið stökk á milli ára, þrátt fyrir fullyrðingar um að efnahagsbatinn sé hafinn í landinu. 15.800 manns voru atvinnulausir á öðrum fjórðungi ársins. 20. júlí 2011 13:00
Störfum fjölgar ekki, atvinnuleysi enn mikið Störfum hefur ekki fjölgað í hagkerfinu, þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar um að efnahagsbatinn sé hafinn. Óvíst er hvort fyrirtæki ráði fleiri starfsmenn á næstu misserum, jafnvel þó hagvöxtur taki kipp. 20. júlí 2011 19:15
Nær 4.000 án vinnu í ár eða lengur Fólki sem verið hefur án atvinnu í eitt ár eða lengur fjölgar verulega milli ára. Um 3.900 höfðu verið atvinnulausir svo lengi að meðaltali á öðrum ársfjórðungi 2011, en á síðasta ári voru 2.700 í þeirri stöðu, að því er fram kemur í samantekt Hagstofu Íslands. 21. júlí 2011 08:00