Málefni fatlaðra setja fjármál borgarinnar í óvissu 21. júlí 2011 15:40 Oddvitar meirihlutans, Dagur B. Eggertsson og Jón Gnarr. Mynd/GVA Flutningur á málefnum fatlaðra frá ríki til borgar og óvissa um fjármögnun málaflokksins veldur drætti á framlagningu þriggja ára fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar. Borgaryfirvöld vonast til þess að hægt verði að ljúka gerð áætlunarinnar í byrjun hausts. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni en fyrr í dag óskuðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og VG eftir því að borgarstjórn yrði kölluð saman til aukafundar vegna vanskila á áætlunininni. Fulltrúarnir segja að samkvæmt lögum hafi átt að leggja slíka áætlun fram fyrir fimm mánuðum og að vinnubrögð meirihlutans væru því óábyrg og algjörlega óviðunandi. Þegar fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar vegna ársins 2011 var samþykkt í desember 2010 var ekki búið að staðfesta flutning á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga af hálfu Alþingis, að því er fram kemur í tilkynningu borgarinnar. Þá lá heldur ekki fyrir heildstæð tekju og útgjaldaáætlun með nákvæmri skiptingu á milli sveitarfélaga og því var alls óvíst hvernig fjármögnun yrði háttað á árinu 2011. Fullbúin útgjaldaáætlun varðandi málaflokkinn liggur nú fyrir, en ennþá er unnið að samkomulagi um fjármögnun. „Gert var ráð fyrir að fljótlega upp úr áramótum yrði unnt að ganga frá endurskoðun á fjárhagsáætlun 2011 með tilliti til málefna fatlaðra. Í kjölfarið var ráðgert að þriggja ára áætlun yrði undirbúin. Málið reyndist vera styttra á veg komið hjá ráðuneytum en áætlað var og enn liggja ekki fyrir niðurstöður um fjármögnun," segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. Enn standa yfir viðræður um málið á milli fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga, innanríkisráðherra og fjármálaráðherra. Borgaryfirvöld vonast til þess að viðræðurnar muni leiða til þess að ásættanleg lausn finnist og hægt verði að ljúka við gerð þriggja ára áætlunar í byrjun hausts. Tengdar fréttir Óska eftir aukafundi í borgarstjórn Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og VG vilja að borgarstjórn komi saman til aukafundar vegna vanskila á þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál borgarinnar. Þeir lögðu fram ósk þess efnis á fundi borgarráðs í morgun. Fulltrúarnir segja að samkvæmt lögum hefði borgarstjóri átt að leggja slíka áætlun fram um miðjan febrúar eða fyrir fimm mánuðum. Ennfremur segja þeir vinnubrögð meirihlutans óvönduð og óábyrg og algjörlega óviðunandi. 21. júlí 2011 14:08 Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun Atvinnulíf Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Samstarf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Flutningur á málefnum fatlaðra frá ríki til borgar og óvissa um fjármögnun málaflokksins veldur drætti á framlagningu þriggja ára fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar. Borgaryfirvöld vonast til þess að hægt verði að ljúka gerð áætlunarinnar í byrjun hausts. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni en fyrr í dag óskuðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og VG eftir því að borgarstjórn yrði kölluð saman til aukafundar vegna vanskila á áætlunininni. Fulltrúarnir segja að samkvæmt lögum hafi átt að leggja slíka áætlun fram fyrir fimm mánuðum og að vinnubrögð meirihlutans væru því óábyrg og algjörlega óviðunandi. Þegar fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar vegna ársins 2011 var samþykkt í desember 2010 var ekki búið að staðfesta flutning á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga af hálfu Alþingis, að því er fram kemur í tilkynningu borgarinnar. Þá lá heldur ekki fyrir heildstæð tekju og útgjaldaáætlun með nákvæmri skiptingu á milli sveitarfélaga og því var alls óvíst hvernig fjármögnun yrði háttað á árinu 2011. Fullbúin útgjaldaáætlun varðandi málaflokkinn liggur nú fyrir, en ennþá er unnið að samkomulagi um fjármögnun. „Gert var ráð fyrir að fljótlega upp úr áramótum yrði unnt að ganga frá endurskoðun á fjárhagsáætlun 2011 með tilliti til málefna fatlaðra. Í kjölfarið var ráðgert að þriggja ára áætlun yrði undirbúin. Málið reyndist vera styttra á veg komið hjá ráðuneytum en áætlað var og enn liggja ekki fyrir niðurstöður um fjármögnun," segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. Enn standa yfir viðræður um málið á milli fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga, innanríkisráðherra og fjármálaráðherra. Borgaryfirvöld vonast til þess að viðræðurnar muni leiða til þess að ásættanleg lausn finnist og hægt verði að ljúka við gerð þriggja ára áætlunar í byrjun hausts.
Tengdar fréttir Óska eftir aukafundi í borgarstjórn Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og VG vilja að borgarstjórn komi saman til aukafundar vegna vanskila á þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál borgarinnar. Þeir lögðu fram ósk þess efnis á fundi borgarráðs í morgun. Fulltrúarnir segja að samkvæmt lögum hefði borgarstjóri átt að leggja slíka áætlun fram um miðjan febrúar eða fyrir fimm mánuðum. Ennfremur segja þeir vinnubrögð meirihlutans óvönduð og óábyrg og algjörlega óviðunandi. 21. júlí 2011 14:08 Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun Atvinnulíf Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Samstarf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Óska eftir aukafundi í borgarstjórn Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og VG vilja að borgarstjórn komi saman til aukafundar vegna vanskila á þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál borgarinnar. Þeir lögðu fram ósk þess efnis á fundi borgarráðs í morgun. Fulltrúarnir segja að samkvæmt lögum hefði borgarstjóri átt að leggja slíka áætlun fram um miðjan febrúar eða fyrir fimm mánuðum. Ennfremur segja þeir vinnubrögð meirihlutans óvönduð og óábyrg og algjörlega óviðunandi. 21. júlí 2011 14:08
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur