Framlag íslendinga jafnhátt og framlag íslenska ríkisins 27. júlí 2011 20:00 Sómalísk kona gefur vannærðum syni sínum mjólk í bráðabirgðaskýli í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu. Þúsundir hafa streymt til borgarinnar undanfarnar vikur, og hundruð þúsunda flúið til nágrannalanda Sómalíu. Mynd/ap Á tveimur vikum hafa hátt í sjö þúsund Íslendingar safnað átján og hálfri milljón króna fyrir vannærð og sveltandi börn í Sómalíu, Keníu og Eþíópíu. Þetta jafngildir framlagi íslenska ríkisins til sama málefnis. Forsvarsmenn Unicef á Íslandi eiga ekki til orð yfir árangrinum. Hungursneyð hefur nú verið lýst yfir í tveimur héruðum Sómalíu og ástandið versnar í Keníu og Eþíópíu vegna þurrka og uppskerubrests. Áætlað er að um 700.000 börn séu lífshættulega vannærð. Þúsundir Sómala hafa flúið yfir til Kenía síðustu vikurnar til að leita aðstoðar. „Það hryggir mig mjög að sjá litla drenginn minn í þessu ástandi, en ég hef þá von og trú á guð að hann muni ganga aftur svo hann geti farið eftir mjólk fyrir mig. En nú ætla ég að vera þolinmóð og bíða þess að hann nái sér.“ segir sómölsk kona sem flúði til læknastöðvar nálægt landamærum Sómalíu og Keníu til að bjarga syni sínum, sem er hættur að geta gengið vegna vannæringar. Unicef á Íslandi brást við neyðarkallinu og efndi til söfnunar fyrir tveimur vikum. Alls hafa sjö þúsund Íslendingar safnað tæplega átján og hálfri milljón króna á þeim tíma. „Það er svo rosalega gott og gaman að sjá þessa breiðfylkingu af stuðningsfólki. Það er í kringum tvö prósent þjóðarinnar sem hafa gefið.“ Fyrir þessa upphæð fást 300.000 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki, eða yfir hálf milljón skammta af bóluefni gegn mislingum, eða um tuttugu milljónir af vatnshreinsitöflum. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Á tveimur vikum hafa hátt í sjö þúsund Íslendingar safnað átján og hálfri milljón króna fyrir vannærð og sveltandi börn í Sómalíu, Keníu og Eþíópíu. Þetta jafngildir framlagi íslenska ríkisins til sama málefnis. Forsvarsmenn Unicef á Íslandi eiga ekki til orð yfir árangrinum. Hungursneyð hefur nú verið lýst yfir í tveimur héruðum Sómalíu og ástandið versnar í Keníu og Eþíópíu vegna þurrka og uppskerubrests. Áætlað er að um 700.000 börn séu lífshættulega vannærð. Þúsundir Sómala hafa flúið yfir til Kenía síðustu vikurnar til að leita aðstoðar. „Það hryggir mig mjög að sjá litla drenginn minn í þessu ástandi, en ég hef þá von og trú á guð að hann muni ganga aftur svo hann geti farið eftir mjólk fyrir mig. En nú ætla ég að vera þolinmóð og bíða þess að hann nái sér.“ segir sómölsk kona sem flúði til læknastöðvar nálægt landamærum Sómalíu og Keníu til að bjarga syni sínum, sem er hættur að geta gengið vegna vannæringar. Unicef á Íslandi brást við neyðarkallinu og efndi til söfnunar fyrir tveimur vikum. Alls hafa sjö þúsund Íslendingar safnað tæplega átján og hálfri milljón króna á þeim tíma. „Það er svo rosalega gott og gaman að sjá þessa breiðfylkingu af stuðningsfólki. Það er í kringum tvö prósent þjóðarinnar sem hafa gefið.“ Fyrir þessa upphæð fást 300.000 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki, eða yfir hálf milljón skammta af bóluefni gegn mislingum, eða um tuttugu milljónir af vatnshreinsitöflum.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent