Ferðaþjónustuaðilar í Mýrdal horfa upp á hundruða milljóna tjón 11. júlí 2011 12:05 Eggert Sólberg Jónsson, forstöðumaður Kötluseturs í Vík í Mýrdal, segir þjóðveg eitt vera lífæð ferðaþjónustunnar í Mýrdalnum. Ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi segja að lokun þjóðvegarins hafi nú þegar spurst út erlendis og valdi afbókunum fram í tímann. Þeir undrast á seinagangi vegagerðarinnar. Eggert Sólberg Jónsson forstöðumaður Kötluseturs í Vík í Mýrdal segir þjóðveg eitt vera lífæð ferðaþjónustunnar í Mýrdalnum. „Við undrumst seinagang Vegagerðarinnar, það eru verktakar sem að treysta sér til að koma á vegasamgöngum yfir Múlakvísl á tveimur sólarhringum og það er það sem við viljum sjá gert." Um er að ræða verktaka á Suðurlandi sem hafa lýst þessu yfir við sveitafélög og Vegagerðina að hægt sé að reisa bráðabirgðabrú á stuttum tíma, viðbrögð við þessu tilboði hafi hins vegar verið lítil. „Það er sú lausn sem að við viljum sjá. við viljum sjá vegasamgöngur komið á yfir Múlakvíslina sem allra allra fyrst, núna fyrir næstu helgi," segir Eggert Sólberg. Hann segir ferðaþjónustu í Mýrdalnum horfa upp á hundruða milljóna tjón. „Það er búið að vera töluvert mikið um afbókanir og þær afbókanir fram í tímann. Það hefur nú þegar spurst út erlendist að þjóðvegurinn verði lokaður í tvær til þrjár vikur og það er mjög slæmt að það hafi spurst út." Þá segir Eggert Sólberg selflutninga yfir Múlakvísl góðra gjalda verða en þeir komi hins vegar ekki í stað fyrir almennilegar vegasamgöngur. „Þar til þær komast á er þetta í góðu lagi en verkið mætti ganga hraðar fyrir sig." Tengdar fréttir Vinna við bráðabirgðabrú hefst í dag Vinna við bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl hefst í dag og er Vegagerðin þegar byrjuð að flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar. Líkt og kunnugt er eyðilagðist brúin yfir Múlakvísl í hamfaraflóði um helgina og þjóðvegur eitt lokaðist. Ferðaþjónustubændur krefjast þess að yfirvöld sýni þann vilja í verki með því að láta einskis ófreistað að koma á vegasambandi um hringveginn án tafar. 11. júlí 2011 09:02 Neyðarkall frá ferðaþjónustunni í Skaftárhreppi Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa sent Ögmundi Jónssyni innanríkisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af rofi á þjóðvegi 1 við Múlakvísl. Bréfið ber yfirskriftina Neyðarkall frá ferðaþjónustuaðilum í Skaftárhreppi. 11. júlí 2011 07:49 Flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar yfir Múlakvísl Vegagerðin er þegar byrjuð að flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar yfir Múlakvísl eftir að brúnna þar tók af í hamfaraflóði um helgina og þjóðvegur eitt lokaðist. Að minnsta kosti einn stór og upphækkaður jeppi fór fram og til baka yfir kvíslina í gær og í ráði er að 40 manna herflutningarúta á vegum einkaaðila selflytji fólk yfir hana á meðan á brúarsmíðinni stendur. 11. júlí 2011 07:07 Selflutningar yfir Múlakvísl undirbúnir og smíði bráðabirgðabrúar hraðað Vegna yfirlýsingar Samtaka ferðaþjónustunnar og umfjöllunar um að langan tíma taki að koma upp bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram: 11. júlí 2011 10:33 Kalla starfsmenn úr sumarleyfi til vinnu Vegagerðin hefur kallað hátt í tuttugu manns úr sumarfríi til að vinna að smíði nýrrar brúar yfir Múlakvísl. Engin fljótvirkari lausn er til við þessar aðstæður en að reisa nýja brú og það tekur um tvær til þrjár vikur, segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri. 11. júlí 2011 05:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi segja að lokun þjóðvegarins hafi nú þegar spurst út erlendis og valdi afbókunum fram í tímann. Þeir undrast á seinagangi vegagerðarinnar. Eggert Sólberg Jónsson forstöðumaður Kötluseturs í Vík í Mýrdal segir þjóðveg eitt vera lífæð ferðaþjónustunnar í Mýrdalnum. „Við undrumst seinagang Vegagerðarinnar, það eru verktakar sem að treysta sér til að koma á vegasamgöngum yfir Múlakvísl á tveimur sólarhringum og það er það sem við viljum sjá gert." Um er að ræða verktaka á Suðurlandi sem hafa lýst þessu yfir við sveitafélög og Vegagerðina að hægt sé að reisa bráðabirgðabrú á stuttum tíma, viðbrögð við þessu tilboði hafi hins vegar verið lítil. „Það er sú lausn sem að við viljum sjá. við viljum sjá vegasamgöngur komið á yfir Múlakvíslina sem allra allra fyrst, núna fyrir næstu helgi," segir Eggert Sólberg. Hann segir ferðaþjónustu í Mýrdalnum horfa upp á hundruða milljóna tjón. „Það er búið að vera töluvert mikið um afbókanir og þær afbókanir fram í tímann. Það hefur nú þegar spurst út erlendist að þjóðvegurinn verði lokaður í tvær til þrjár vikur og það er mjög slæmt að það hafi spurst út." Þá segir Eggert Sólberg selflutninga yfir Múlakvísl góðra gjalda verða en þeir komi hins vegar ekki í stað fyrir almennilegar vegasamgöngur. „Þar til þær komast á er þetta í góðu lagi en verkið mætti ganga hraðar fyrir sig."
Tengdar fréttir Vinna við bráðabirgðabrú hefst í dag Vinna við bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl hefst í dag og er Vegagerðin þegar byrjuð að flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar. Líkt og kunnugt er eyðilagðist brúin yfir Múlakvísl í hamfaraflóði um helgina og þjóðvegur eitt lokaðist. Ferðaþjónustubændur krefjast þess að yfirvöld sýni þann vilja í verki með því að láta einskis ófreistað að koma á vegasambandi um hringveginn án tafar. 11. júlí 2011 09:02 Neyðarkall frá ferðaþjónustunni í Skaftárhreppi Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa sent Ögmundi Jónssyni innanríkisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af rofi á þjóðvegi 1 við Múlakvísl. Bréfið ber yfirskriftina Neyðarkall frá ferðaþjónustuaðilum í Skaftárhreppi. 11. júlí 2011 07:49 Flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar yfir Múlakvísl Vegagerðin er þegar byrjuð að flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar yfir Múlakvísl eftir að brúnna þar tók af í hamfaraflóði um helgina og þjóðvegur eitt lokaðist. Að minnsta kosti einn stór og upphækkaður jeppi fór fram og til baka yfir kvíslina í gær og í ráði er að 40 manna herflutningarúta á vegum einkaaðila selflytji fólk yfir hana á meðan á brúarsmíðinni stendur. 11. júlí 2011 07:07 Selflutningar yfir Múlakvísl undirbúnir og smíði bráðabirgðabrúar hraðað Vegna yfirlýsingar Samtaka ferðaþjónustunnar og umfjöllunar um að langan tíma taki að koma upp bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram: 11. júlí 2011 10:33 Kalla starfsmenn úr sumarleyfi til vinnu Vegagerðin hefur kallað hátt í tuttugu manns úr sumarfríi til að vinna að smíði nýrrar brúar yfir Múlakvísl. Engin fljótvirkari lausn er til við þessar aðstæður en að reisa nýja brú og það tekur um tvær til þrjár vikur, segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri. 11. júlí 2011 05:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Vinna við bráðabirgðabrú hefst í dag Vinna við bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl hefst í dag og er Vegagerðin þegar byrjuð að flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar. Líkt og kunnugt er eyðilagðist brúin yfir Múlakvísl í hamfaraflóði um helgina og þjóðvegur eitt lokaðist. Ferðaþjónustubændur krefjast þess að yfirvöld sýni þann vilja í verki með því að láta einskis ófreistað að koma á vegasambandi um hringveginn án tafar. 11. júlí 2011 09:02
Neyðarkall frá ferðaþjónustunni í Skaftárhreppi Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa sent Ögmundi Jónssyni innanríkisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af rofi á þjóðvegi 1 við Múlakvísl. Bréfið ber yfirskriftina Neyðarkall frá ferðaþjónustuaðilum í Skaftárhreppi. 11. júlí 2011 07:49
Flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar yfir Múlakvísl Vegagerðin er þegar byrjuð að flytja vinnuvélar og efni til brúargerðar yfir Múlakvísl eftir að brúnna þar tók af í hamfaraflóði um helgina og þjóðvegur eitt lokaðist. Að minnsta kosti einn stór og upphækkaður jeppi fór fram og til baka yfir kvíslina í gær og í ráði er að 40 manna herflutningarúta á vegum einkaaðila selflytji fólk yfir hana á meðan á brúarsmíðinni stendur. 11. júlí 2011 07:07
Selflutningar yfir Múlakvísl undirbúnir og smíði bráðabirgðabrúar hraðað Vegna yfirlýsingar Samtaka ferðaþjónustunnar og umfjöllunar um að langan tíma taki að koma upp bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram: 11. júlí 2011 10:33
Kalla starfsmenn úr sumarleyfi til vinnu Vegagerðin hefur kallað hátt í tuttugu manns úr sumarfríi til að vinna að smíði nýrrar brúar yfir Múlakvísl. Engin fljótvirkari lausn er til við þessar aðstæður en að reisa nýja brú og það tekur um tvær til þrjár vikur, segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri. 11. júlí 2011 05:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir