OECD: Íslendingar hraði afnámi gjaldeyrishafta Hafsteinn Hauksson skrifar 21. júní 2011 18:56 Mynd/Vilhelm OECD leggur til að Íslendingar hraði afnámi gjaldeyrishafta og standi vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið. Stofnunin er á meðal þeirra sem hömpuðu bankakerfinu fyrir hrun, en segist hafa lært mikið síðan þá. Efnahags- og framfarastofnunin OECD kynnti reglubundna skýrslu um íslenska hagkerfið á fjarfundi í dag, en síðasta skýrsla kom út árið 2009. Þar er sagt að batinn í hagkerfinu sé senn að hefjast, þó ýmislegt sé ógert enn. Stofnunin varar við breytingum á núverandi kvótakerfi, sem sagt er bæði skilvirkt og sjálfbært. Þótt almenningi kunni að þykja upphafleg úthlutun kvótans ósanngjörn sé lítið hægt að gera í því núna, þar sem flestir eigendur kvótans hafi keypt hann á markaði. Hins vegar segir OECD að hækkun auðlindagjalds gæti stuðlað að sátt um kerfið, og dregið úr þörfinni á annarri skattheimtu. Þá hvetur stofnunin til að gjaldeyrishöft verið afnumin sem fyrst, þar sem þau leiði til óhagræðis og minni ávöxtunar í hagkerfinu. OECD er ein þeirra stofnana sem fór fögrum orðum um Ísland í aðdraganda hrunsins, og sagði meðal annars að uppgangur fjármálakerfisins væri til heilla fyrir þjóðina alla í sambærilegri skýrslu árið 2006. Hvaða trúverðugleika telurðu að slíkar skýrslur hafi í hugum Íslendinga og hvaða trúverðugleika telurðu að þær ættu að hafa eftir bankahrunið? „Þetta er erfið spurning eins og þú veist. Ég tel að ekki aðeins alþjóðastofnanir heldur einnig hagfræðingar hafi lært mikið af því sem gerðist í fjármálakreppunni og hafi einmitt orðið að setja spurningamerki við sumar þeirra helstu forsendna sem lágu til grundvallar þeirri greiningu sem við unnum áður. Við erum að læra. Okkur getur greinilega skeikað,“ segir David Carey, einn höfunda skýrslu OECD. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
OECD leggur til að Íslendingar hraði afnámi gjaldeyrishafta og standi vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið. Stofnunin er á meðal þeirra sem hömpuðu bankakerfinu fyrir hrun, en segist hafa lært mikið síðan þá. Efnahags- og framfarastofnunin OECD kynnti reglubundna skýrslu um íslenska hagkerfið á fjarfundi í dag, en síðasta skýrsla kom út árið 2009. Þar er sagt að batinn í hagkerfinu sé senn að hefjast, þó ýmislegt sé ógert enn. Stofnunin varar við breytingum á núverandi kvótakerfi, sem sagt er bæði skilvirkt og sjálfbært. Þótt almenningi kunni að þykja upphafleg úthlutun kvótans ósanngjörn sé lítið hægt að gera í því núna, þar sem flestir eigendur kvótans hafi keypt hann á markaði. Hins vegar segir OECD að hækkun auðlindagjalds gæti stuðlað að sátt um kerfið, og dregið úr þörfinni á annarri skattheimtu. Þá hvetur stofnunin til að gjaldeyrishöft verið afnumin sem fyrst, þar sem þau leiði til óhagræðis og minni ávöxtunar í hagkerfinu. OECD er ein þeirra stofnana sem fór fögrum orðum um Ísland í aðdraganda hrunsins, og sagði meðal annars að uppgangur fjármálakerfisins væri til heilla fyrir þjóðina alla í sambærilegri skýrslu árið 2006. Hvaða trúverðugleika telurðu að slíkar skýrslur hafi í hugum Íslendinga og hvaða trúverðugleika telurðu að þær ættu að hafa eftir bankahrunið? „Þetta er erfið spurning eins og þú veist. Ég tel að ekki aðeins alþjóðastofnanir heldur einnig hagfræðingar hafi lært mikið af því sem gerðist í fjármálakreppunni og hafi einmitt orðið að setja spurningamerki við sumar þeirra helstu forsendna sem lágu til grundvallar þeirri greiningu sem við unnum áður. Við erum að læra. Okkur getur greinilega skeikað,“ segir David Carey, einn höfunda skýrslu OECD.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira