OECD: Íslendingar hraði afnámi gjaldeyrishafta Hafsteinn Hauksson skrifar 21. júní 2011 18:56 Mynd/Vilhelm OECD leggur til að Íslendingar hraði afnámi gjaldeyrishafta og standi vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið. Stofnunin er á meðal þeirra sem hömpuðu bankakerfinu fyrir hrun, en segist hafa lært mikið síðan þá. Efnahags- og framfarastofnunin OECD kynnti reglubundna skýrslu um íslenska hagkerfið á fjarfundi í dag, en síðasta skýrsla kom út árið 2009. Þar er sagt að batinn í hagkerfinu sé senn að hefjast, þó ýmislegt sé ógert enn. Stofnunin varar við breytingum á núverandi kvótakerfi, sem sagt er bæði skilvirkt og sjálfbært. Þótt almenningi kunni að þykja upphafleg úthlutun kvótans ósanngjörn sé lítið hægt að gera í því núna, þar sem flestir eigendur kvótans hafi keypt hann á markaði. Hins vegar segir OECD að hækkun auðlindagjalds gæti stuðlað að sátt um kerfið, og dregið úr þörfinni á annarri skattheimtu. Þá hvetur stofnunin til að gjaldeyrishöft verið afnumin sem fyrst, þar sem þau leiði til óhagræðis og minni ávöxtunar í hagkerfinu. OECD er ein þeirra stofnana sem fór fögrum orðum um Ísland í aðdraganda hrunsins, og sagði meðal annars að uppgangur fjármálakerfisins væri til heilla fyrir þjóðina alla í sambærilegri skýrslu árið 2006. Hvaða trúverðugleika telurðu að slíkar skýrslur hafi í hugum Íslendinga og hvaða trúverðugleika telurðu að þær ættu að hafa eftir bankahrunið? „Þetta er erfið spurning eins og þú veist. Ég tel að ekki aðeins alþjóðastofnanir heldur einnig hagfræðingar hafi lært mikið af því sem gerðist í fjármálakreppunni og hafi einmitt orðið að setja spurningamerki við sumar þeirra helstu forsendna sem lágu til grundvallar þeirri greiningu sem við unnum áður. Við erum að læra. Okkur getur greinilega skeikað,“ segir David Carey, einn höfunda skýrslu OECD. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
OECD leggur til að Íslendingar hraði afnámi gjaldeyrishafta og standi vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið. Stofnunin er á meðal þeirra sem hömpuðu bankakerfinu fyrir hrun, en segist hafa lært mikið síðan þá. Efnahags- og framfarastofnunin OECD kynnti reglubundna skýrslu um íslenska hagkerfið á fjarfundi í dag, en síðasta skýrsla kom út árið 2009. Þar er sagt að batinn í hagkerfinu sé senn að hefjast, þó ýmislegt sé ógert enn. Stofnunin varar við breytingum á núverandi kvótakerfi, sem sagt er bæði skilvirkt og sjálfbært. Þótt almenningi kunni að þykja upphafleg úthlutun kvótans ósanngjörn sé lítið hægt að gera í því núna, þar sem flestir eigendur kvótans hafi keypt hann á markaði. Hins vegar segir OECD að hækkun auðlindagjalds gæti stuðlað að sátt um kerfið, og dregið úr þörfinni á annarri skattheimtu. Þá hvetur stofnunin til að gjaldeyrishöft verið afnumin sem fyrst, þar sem þau leiði til óhagræðis og minni ávöxtunar í hagkerfinu. OECD er ein þeirra stofnana sem fór fögrum orðum um Ísland í aðdraganda hrunsins, og sagði meðal annars að uppgangur fjármálakerfisins væri til heilla fyrir þjóðina alla í sambærilegri skýrslu árið 2006. Hvaða trúverðugleika telurðu að slíkar skýrslur hafi í hugum Íslendinga og hvaða trúverðugleika telurðu að þær ættu að hafa eftir bankahrunið? „Þetta er erfið spurning eins og þú veist. Ég tel að ekki aðeins alþjóðastofnanir heldur einnig hagfræðingar hafi lært mikið af því sem gerðist í fjármálakreppunni og hafi einmitt orðið að setja spurningamerki við sumar þeirra helstu forsendna sem lágu til grundvallar þeirri greiningu sem við unnum áður. Við erum að læra. Okkur getur greinilega skeikað,“ segir David Carey, einn höfunda skýrslu OECD.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun