Pálmar: Sá það á Dorrit að hún hélt með FH Jón Júlíus Karlsson í Kaplakrika skrifar 31. mars 2011 22:41 Herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Dorrit Moussaieff, heilsa leikmönnum FH fyrir leikinn. Mynd/Vilhelm Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, var ein af hetjum FH eftir að hann varð lokaskot leiksins í sigri FH á Haukum í kvöld, 24-23, í N1 deild karla. Pálmar var hrikalega sáttur með sigurinn sem þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár. „Þetta var gríðarlega sæt varsla í lokin og ein sú sætasta í langan tíma. Við FH-ingar kvittuðum fallega fyrir okkur í kvöld gegn Haukunum og þetta var sæt hefnd. Það besta í þessu er að við hefndum sjálfir og af karlmennsku. Það hefði aldrei komið til greina að tapa viljandi til að koma í veg fyrir að Haukar kæmust í úrslitakeppnina," sagði Pálmar en margir FH-ingar vilja meina að Haukar hafi tapað viljandi sem varð til þess að FH komst ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. FH lítur vel út fyrir úrslitakeppnina og Pálmar vonar að liðið sé að toppa á réttum tíma. „Það er mikill stígandi í liðinu og við erum að vinna leiki sem eru tvísýnir. Það er komið meira jafnvægi í leikinn hjá okkur og við erum til alls líklegir." FH-ingar lögðu granna sína fyrir framan forseta lýðveldisins, Hr. Ólaf Ragnar Grímsson, og Pálmar var ekki í vafa með hvaða liði Dorrit héldi með. „Ég sá það á Dorrit að hún hélt með FH." Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir Ívar: Hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina "Það er hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður og annar þjálfara Hauka eftir tap liðsins gegn FH í kvöld, 24-23 í spennandi leik. Tapið þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár í N1 deildinni. 31. mars 2011 22:38 Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. 31. mars 2011 20:29 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, var ein af hetjum FH eftir að hann varð lokaskot leiksins í sigri FH á Haukum í kvöld, 24-23, í N1 deild karla. Pálmar var hrikalega sáttur með sigurinn sem þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár. „Þetta var gríðarlega sæt varsla í lokin og ein sú sætasta í langan tíma. Við FH-ingar kvittuðum fallega fyrir okkur í kvöld gegn Haukunum og þetta var sæt hefnd. Það besta í þessu er að við hefndum sjálfir og af karlmennsku. Það hefði aldrei komið til greina að tapa viljandi til að koma í veg fyrir að Haukar kæmust í úrslitakeppnina," sagði Pálmar en margir FH-ingar vilja meina að Haukar hafi tapað viljandi sem varð til þess að FH komst ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. FH lítur vel út fyrir úrslitakeppnina og Pálmar vonar að liðið sé að toppa á réttum tíma. „Það er mikill stígandi í liðinu og við erum að vinna leiki sem eru tvísýnir. Það er komið meira jafnvægi í leikinn hjá okkur og við erum til alls líklegir." FH-ingar lögðu granna sína fyrir framan forseta lýðveldisins, Hr. Ólaf Ragnar Grímsson, og Pálmar var ekki í vafa með hvaða liði Dorrit héldi með. „Ég sá það á Dorrit að hún hélt með FH."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir Ívar: Hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina "Það er hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður og annar þjálfara Hauka eftir tap liðsins gegn FH í kvöld, 24-23 í spennandi leik. Tapið þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár í N1 deildinni. 31. mars 2011 22:38 Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. 31. mars 2011 20:29 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Birkir Ívar: Hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina "Það er hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður og annar þjálfara Hauka eftir tap liðsins gegn FH í kvöld, 24-23 í spennandi leik. Tapið þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár í N1 deildinni. 31. mars 2011 22:38
Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. 31. mars 2011 20:29