Erfitt að þola einelti SB skrifar 1. mars 2011 20:31 Nítján ára einhverf stúlka segir erfitt að vera ávallt fórnarlamb eineltis. Bíll stúlkunnar var skemmdur í gær og eru sökudólgarnir enn ófundnir. Sunna Björk er nítján ára gömul og er með einhverfu. Í gær sögðum við frá því að skemmdarverk höfðu verið unnin á bíl hennar, ljós brotin og eggjum kastað í hann. Við hittum Sunnu Björk og móður hennar á kaffihúsi út á Granda - skammt frá vinnustað hennar. „Þetta er náttúrlega bara einelti þannig séð. En það er vonandi að sökudólgurinn finnist," segir móðir Sunnu Bjarkar. „Ég var náttúrlega bara í sjokki og leið ekkert vel - það er bara hræðilegt að fólk geri svona - ég var næstum því búin að tárast," segir Sunna Björk sjálf. Sunna Björk hefur einu sinni þurft að skipta um skóla vegna eineltis. Þrautaganga, segir móðir hennar. En Sunna Björk er þakkát fyrir stuðning móðurinnar. Þrátt fyrir erfiða daga sér Sunna Björk líka það jákvæða í lífinu. Hana dreymir um að verða rithöfundur og skrifa ævintýri um hetjur og skúrka. Sunna segir að mjög margir séu búnir að hringja í dag og bjóðast til að laga laga bílinn ókeypis. Hún þakkar því fólki kærlega fyrir. „Það er frábært að það er til svona fólk í heiminum," segir Sunna. Tengdar fréttir Einelti af verstu gerð Átján ára dóttir Ingunnar Hrundar Einarsdóttur varð fyrir óskemmtilegri reynslu í morgun þegar hún sá sér til mikillar skelfingar að bíllinn hennar, silfurlitaður Nissan Almera árgerð 2001, var ekki ökufær því einhverjir höfðu í skugga nætur brotið öll ljósin og rúðuþurkurnar. Þá voru kopparnir fjarlægðir, loft tekið úr dekkjum og eggjum grýtt í framrúðu bílsins. "Hún er á nítjánda ári með ódæmigerða einhverfu," sagði Ingunn en dóttir hennar tók strætó í vinnuna í morgun þrátt fyrir að vera í sjokki. Dóttir Ingunnar hefur þurft að þola einelti síðan hún var átta gömul. Ingunn biður þá sem framkvæmdu verknaðinn að gefa sig fram. Sjá viðtalið við Ingunni og ástand bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. 28. febrúar 2011 15:31 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Nítján ára einhverf stúlka segir erfitt að vera ávallt fórnarlamb eineltis. Bíll stúlkunnar var skemmdur í gær og eru sökudólgarnir enn ófundnir. Sunna Björk er nítján ára gömul og er með einhverfu. Í gær sögðum við frá því að skemmdarverk höfðu verið unnin á bíl hennar, ljós brotin og eggjum kastað í hann. Við hittum Sunnu Björk og móður hennar á kaffihúsi út á Granda - skammt frá vinnustað hennar. „Þetta er náttúrlega bara einelti þannig séð. En það er vonandi að sökudólgurinn finnist," segir móðir Sunnu Bjarkar. „Ég var náttúrlega bara í sjokki og leið ekkert vel - það er bara hræðilegt að fólk geri svona - ég var næstum því búin að tárast," segir Sunna Björk sjálf. Sunna Björk hefur einu sinni þurft að skipta um skóla vegna eineltis. Þrautaganga, segir móðir hennar. En Sunna Björk er þakkát fyrir stuðning móðurinnar. Þrátt fyrir erfiða daga sér Sunna Björk líka það jákvæða í lífinu. Hana dreymir um að verða rithöfundur og skrifa ævintýri um hetjur og skúrka. Sunna segir að mjög margir séu búnir að hringja í dag og bjóðast til að laga laga bílinn ókeypis. Hún þakkar því fólki kærlega fyrir. „Það er frábært að það er til svona fólk í heiminum," segir Sunna.
Tengdar fréttir Einelti af verstu gerð Átján ára dóttir Ingunnar Hrundar Einarsdóttur varð fyrir óskemmtilegri reynslu í morgun þegar hún sá sér til mikillar skelfingar að bíllinn hennar, silfurlitaður Nissan Almera árgerð 2001, var ekki ökufær því einhverjir höfðu í skugga nætur brotið öll ljósin og rúðuþurkurnar. Þá voru kopparnir fjarlægðir, loft tekið úr dekkjum og eggjum grýtt í framrúðu bílsins. "Hún er á nítjánda ári með ódæmigerða einhverfu," sagði Ingunn en dóttir hennar tók strætó í vinnuna í morgun þrátt fyrir að vera í sjokki. Dóttir Ingunnar hefur þurft að þola einelti síðan hún var átta gömul. Ingunn biður þá sem framkvæmdu verknaðinn að gefa sig fram. Sjá viðtalið við Ingunni og ástand bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. 28. febrúar 2011 15:31 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Einelti af verstu gerð Átján ára dóttir Ingunnar Hrundar Einarsdóttur varð fyrir óskemmtilegri reynslu í morgun þegar hún sá sér til mikillar skelfingar að bíllinn hennar, silfurlitaður Nissan Almera árgerð 2001, var ekki ökufær því einhverjir höfðu í skugga nætur brotið öll ljósin og rúðuþurkurnar. Þá voru kopparnir fjarlægðir, loft tekið úr dekkjum og eggjum grýtt í framrúðu bílsins. "Hún er á nítjánda ári með ódæmigerða einhverfu," sagði Ingunn en dóttir hennar tók strætó í vinnuna í morgun þrátt fyrir að vera í sjokki. Dóttir Ingunnar hefur þurft að þola einelti síðan hún var átta gömul. Ingunn biður þá sem framkvæmdu verknaðinn að gefa sig fram. Sjá viðtalið við Ingunni og ástand bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. 28. febrúar 2011 15:31