80% Íra eru ánægð með evruna Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifar 7. júní 2011 07:00 Írskur fræðimaður Anthony Coughlan kom hingað til landsins fyrir skömmu í boði andstæðinga Evrópusambandsins. Hann er þekktur í sínu heimalandi sem harður andstæðingur evrunnar og ESB. Áratuga gömul spá hans um að endalok Evrópusambandsins séu á næsta leiti er fræg í heimalandi hans. Enn lifir Evrópusambandið þó góðu lífi en nú vill Coughlan meina að vegna evrunnar sé Írland í vondum málum. Írska þjóðin er þó á allt annarri skoðun því þegar írskur almenningur er spurður um stuðning við evruna og evrusamstarfið kemur í ljós að í 80% tilfella styður almenningur bæði evruna og evrusamstarfið. Ekki nóg með það heldur telja 77% Íra að aðild að ESB frá árinu 1973 hafi bætt hag landsins. Efnahagsvandinn sem Írar glíma við er fyrst og fremst vegna ofþenslu hagkerfisins, eignabólu og svipaðra efnahagsmistaka og gerð voru hér á landi. Enginn heldur því fram að efnahagshrun hefði ekki orðið þótt við Íslendingar hefðum verið með evruna – en margir vilja meina að skellurinn hefði orðið miklu minni. Sama gildir um Írland en munurinn er sá að við sitjum núna uppi með verðlausa krónu í gjaldeyrishöftum. Lærdómurinn af ástandinu í Grikklandi, Írlandi og Portúgal er að tryggja verður ábyrga efnahagsstjórn allra ríkja Evrópusambandsins. Það er sameiginlegur hagur allra ESB-ríkjanna. En þrátt fyrir ESB stendur samstarfið traustum fótum og ljóst er að aðild Íslands að ESB og upptaka evrunnar yrði gríðarlegt framfaraskref fyrir okkur. Íslendingar eiga í langmestum viðskiptum við Evrópusambandsríkin og því er hagsælast að taka upp evruna samhliða aðild. Einhliða upptaka annarrar myntar en evru yrði mjög áhættusöm og óraunhæf til langs tíma litið. Kostnaður hér á landi vegna krónunnar hefur fyrst og fremst lagst á þá sem skulda. Þann kostnað hafa þeir greitt svo árum skiptir með háu matvælaverði, himinháum vöxtum og verðtryggingu. Með aðild að ESB breytist þetta til batnaðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Sjá meira
Írskur fræðimaður Anthony Coughlan kom hingað til landsins fyrir skömmu í boði andstæðinga Evrópusambandsins. Hann er þekktur í sínu heimalandi sem harður andstæðingur evrunnar og ESB. Áratuga gömul spá hans um að endalok Evrópusambandsins séu á næsta leiti er fræg í heimalandi hans. Enn lifir Evrópusambandið þó góðu lífi en nú vill Coughlan meina að vegna evrunnar sé Írland í vondum málum. Írska þjóðin er þó á allt annarri skoðun því þegar írskur almenningur er spurður um stuðning við evruna og evrusamstarfið kemur í ljós að í 80% tilfella styður almenningur bæði evruna og evrusamstarfið. Ekki nóg með það heldur telja 77% Íra að aðild að ESB frá árinu 1973 hafi bætt hag landsins. Efnahagsvandinn sem Írar glíma við er fyrst og fremst vegna ofþenslu hagkerfisins, eignabólu og svipaðra efnahagsmistaka og gerð voru hér á landi. Enginn heldur því fram að efnahagshrun hefði ekki orðið þótt við Íslendingar hefðum verið með evruna – en margir vilja meina að skellurinn hefði orðið miklu minni. Sama gildir um Írland en munurinn er sá að við sitjum núna uppi með verðlausa krónu í gjaldeyrishöftum. Lærdómurinn af ástandinu í Grikklandi, Írlandi og Portúgal er að tryggja verður ábyrga efnahagsstjórn allra ríkja Evrópusambandsins. Það er sameiginlegur hagur allra ESB-ríkjanna. En þrátt fyrir ESB stendur samstarfið traustum fótum og ljóst er að aðild Íslands að ESB og upptaka evrunnar yrði gríðarlegt framfaraskref fyrir okkur. Íslendingar eiga í langmestum viðskiptum við Evrópusambandsríkin og því er hagsælast að taka upp evruna samhliða aðild. Einhliða upptaka annarrar myntar en evru yrði mjög áhættusöm og óraunhæf til langs tíma litið. Kostnaður hér á landi vegna krónunnar hefur fyrst og fremst lagst á þá sem skulda. Þann kostnað hafa þeir greitt svo árum skiptir með háu matvælaverði, himinháum vöxtum og verðtryggingu. Með aðild að ESB breytist þetta til batnaðar.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun