Skæðir fallvindar vel þekktir á leitarsvæðinu 11. ágúst 2010 10:33 Einar Sveinbjörnsson. Mynd/Auðunn Níelsson „Fallvindar sem þessir eru vel þekktir meðfram allri austurströnd Grænlands, aðallega að vetrinum en vægari gerðin þekkist einnig að sumarlagi," segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur. 14 kajakræðara er saknað við austurströnd Grænlands og nú siglir danska eftirlitsskipið Ejnar Mikkelsen hraðbyri í átt að Scoresbysundi. Einar fjallar um málið á bloggsíðu sinni og segir að ekki hafi verið neitt í veðurkortunum sem benti til óveðurs á svæðinu í gær. Ræðararnir sem eru breskir og þýskir voru í Rauðafirði í Scoresbysundi þegar óveðrið skall á. „Á fallegum sumardögum er þarna alger kyrrð eins og vænta má og umhverfið gríðarlega stórbrotið með um 3000 metra hátt jökulhvel Grænlands á aðra hönd og sólbakað klappirnar á hina," segir Einar. Talið er að allt að 26 ræðarar hafi verið í Scoresbysundi þegar óveðrið skall á í gær. Grænlenskir veiðimenn björguðu sex þeirra og þá tókst sex öðrum að láta vita af sér. Þeim sem tókst að bjarga voru fluttir til Reykjavíkur til aðhlynningar. Að mati Einars er að öllum líkindum um að ræða skæðan fallvind sem á grænlensku kallast piteraq. „Þá hvolfist kalt loft ofan af jökli niður snarbrattar hlíðarnar og staðbundið getur vindur náð mjög miklum styrk." Einar segir ekki auðvelt sjá hvort að dæmigerð skilyrði fyrir piteraq-vind hafi verið á þessum slóðum í byrjun vikunnar. Hægt er að lesa nánar um piteraq á bloggsíðu Einars. Tengdar fréttir Mikil leit að hefjast að 14 kajakræðurum við Grænland Danska eftirlitsskipið Ejnar Mikkelsen siglir nú hraðbyri í átt að Scoresbysundi á austurströnd Grænlands þar sem 14 kajakræðara er saknað. 11. ágúst 2010 06:38 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
„Fallvindar sem þessir eru vel þekktir meðfram allri austurströnd Grænlands, aðallega að vetrinum en vægari gerðin þekkist einnig að sumarlagi," segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur. 14 kajakræðara er saknað við austurströnd Grænlands og nú siglir danska eftirlitsskipið Ejnar Mikkelsen hraðbyri í átt að Scoresbysundi. Einar fjallar um málið á bloggsíðu sinni og segir að ekki hafi verið neitt í veðurkortunum sem benti til óveðurs á svæðinu í gær. Ræðararnir sem eru breskir og þýskir voru í Rauðafirði í Scoresbysundi þegar óveðrið skall á. „Á fallegum sumardögum er þarna alger kyrrð eins og vænta má og umhverfið gríðarlega stórbrotið með um 3000 metra hátt jökulhvel Grænlands á aðra hönd og sólbakað klappirnar á hina," segir Einar. Talið er að allt að 26 ræðarar hafi verið í Scoresbysundi þegar óveðrið skall á í gær. Grænlenskir veiðimenn björguðu sex þeirra og þá tókst sex öðrum að láta vita af sér. Þeim sem tókst að bjarga voru fluttir til Reykjavíkur til aðhlynningar. Að mati Einars er að öllum líkindum um að ræða skæðan fallvind sem á grænlensku kallast piteraq. „Þá hvolfist kalt loft ofan af jökli niður snarbrattar hlíðarnar og staðbundið getur vindur náð mjög miklum styrk." Einar segir ekki auðvelt sjá hvort að dæmigerð skilyrði fyrir piteraq-vind hafi verið á þessum slóðum í byrjun vikunnar. Hægt er að lesa nánar um piteraq á bloggsíðu Einars.
Tengdar fréttir Mikil leit að hefjast að 14 kajakræðurum við Grænland Danska eftirlitsskipið Ejnar Mikkelsen siglir nú hraðbyri í átt að Scoresbysundi á austurströnd Grænlands þar sem 14 kajakræðara er saknað. 11. ágúst 2010 06:38 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
Mikil leit að hefjast að 14 kajakræðurum við Grænland Danska eftirlitsskipið Ejnar Mikkelsen siglir nú hraðbyri í átt að Scoresbysundi á austurströnd Grænlands þar sem 14 kajakræðara er saknað. 11. ágúst 2010 06:38