USF1 liðið sleppir fyrstu mótunum 22. febrúar 2010 11:01 USF1 er fyrsta bandaríska Formúlu 1 liðið í sögunni og er staðsett i Charlotte í Bandaríkjunum. Nýliðarnir frá Bandaríkjunum USF1 er að reyna semja við FIA um að fá að sleppa fyrstu fjórum mótunum á mótaskrá Formúlu 1 í ár. Liðið er ekki komið nógu langt með keppnisbíl sinn og ýmis byrjunarörðugleikar hafa háð liðinu. "Við erum að vinna í þessum málum með FIA, til að sjá hvað við megum sleppa mörgum mótum. Hentugast væri fyrir okkur að geta sleppt fyrstu fjórum mótunum og mæta til Barcelona", sagði Ken Anderson í viðtali við New York Times. Það getur vel verið að liðið fái sektir fyrir að missa af byrjuninni, en í samningi milli keppnisliða stendur að lið megi missa af þremur mótum. FIA mun hinsvegar sýna USF1 skilning í málinu, þó einnig hafi verið rætt að lið verði að mæta í öll mót. "FIA fer varla að gefa okkur rásleyfi og svo skella hurðinni, þó við missum af byrjuninni. Það eru bara misfellur á veginum sem við erum að fást við. FIA vill hjálpa okkur", sagði Anderson. Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nýliðarnir frá Bandaríkjunum USF1 er að reyna semja við FIA um að fá að sleppa fyrstu fjórum mótunum á mótaskrá Formúlu 1 í ár. Liðið er ekki komið nógu langt með keppnisbíl sinn og ýmis byrjunarörðugleikar hafa háð liðinu. "Við erum að vinna í þessum málum með FIA, til að sjá hvað við megum sleppa mörgum mótum. Hentugast væri fyrir okkur að geta sleppt fyrstu fjórum mótunum og mæta til Barcelona", sagði Ken Anderson í viðtali við New York Times. Það getur vel verið að liðið fái sektir fyrir að missa af byrjuninni, en í samningi milli keppnisliða stendur að lið megi missa af þremur mótum. FIA mun hinsvegar sýna USF1 skilning í málinu, þó einnig hafi verið rætt að lið verði að mæta í öll mót. "FIA fer varla að gefa okkur rásleyfi og svo skella hurðinni, þó við missum af byrjuninni. Það eru bara misfellur á veginum sem við erum að fást við. FIA vill hjálpa okkur", sagði Anderson.
Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira