Jessica Simpson opnaði sig fyrir Opruh 15. mars 2010 15:47 Jessica Simpson. Leikkonan og söngkonan Jessica Simpson var aðeins 23 ára þegar hún birtist í raunveruleikaþættinum Newlyweds ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Nick Lachey. Jessica varð brátt fræg fyrir „ljóskulegar" athugasemdir sínar í þættinum eins og þegar hún ruglaðist á kalkún og kjúklingi. Hún vonast til þess að vera vaxin upp úr þessum barnaskap sínum núna þegar hún er 29 ára. Hún er núna að undirbúa nýjan þátt sem á að heita The Price of Beauty, og var vonsvikin þegar hún gerði sér grein fyrir að hún ætti það enþá til að vera „ljóska". „Ég bara get ekki losnað við þetta" sagði hún hlægjandi. Þrátt fyrir þetta er Jessica virkilega stolt af því sem hún hefur gert í lífinu. Þó að hún hafi gengið í gegnum mörg sambönd sem hafa mistekist og hefur þurft að þola mikla gagnrýni vegna þyngdar sinnar hefur hún ávallt haldið áfram og verið trú sjálfri sér. „Ef ég er ekki ég sjálf þá er ég ekki ánægð. Það var mjög mikilvægt fyrir mig að sýna fólki hvar ég stend í lífinu." sagði hún við bandaríska tímaritið USA today. Jessica kom nýlega fram í The Oprah Winfrey Show til þess að tala um líkamsímynd sína og viðbrögð hennar við viðtali sem var tekið við fyrrverandi kærasta hennar, John Mayer, þar sem hann lýsir því hvernig Jessica var í svefnherberginu. Jessica var nær gráti mörgum sinnum í þættinum og segir að það hafi verið frábært að opna sig um tilfinningar sínar. „Þetta var eins og sálfræðimeðferð fyrir framan allan heiminn með besta sálfræðingnum," sagði hún. „Þetta voru hlutir sem ég hafði hugsað en ekki sagt," bætti hún við að lokum. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Leikkonan og söngkonan Jessica Simpson var aðeins 23 ára þegar hún birtist í raunveruleikaþættinum Newlyweds ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Nick Lachey. Jessica varð brátt fræg fyrir „ljóskulegar" athugasemdir sínar í þættinum eins og þegar hún ruglaðist á kalkún og kjúklingi. Hún vonast til þess að vera vaxin upp úr þessum barnaskap sínum núna þegar hún er 29 ára. Hún er núna að undirbúa nýjan þátt sem á að heita The Price of Beauty, og var vonsvikin þegar hún gerði sér grein fyrir að hún ætti það enþá til að vera „ljóska". „Ég bara get ekki losnað við þetta" sagði hún hlægjandi. Þrátt fyrir þetta er Jessica virkilega stolt af því sem hún hefur gert í lífinu. Þó að hún hafi gengið í gegnum mörg sambönd sem hafa mistekist og hefur þurft að þola mikla gagnrýni vegna þyngdar sinnar hefur hún ávallt haldið áfram og verið trú sjálfri sér. „Ef ég er ekki ég sjálf þá er ég ekki ánægð. Það var mjög mikilvægt fyrir mig að sýna fólki hvar ég stend í lífinu." sagði hún við bandaríska tímaritið USA today. Jessica kom nýlega fram í The Oprah Winfrey Show til þess að tala um líkamsímynd sína og viðbrögð hennar við viðtali sem var tekið við fyrrverandi kærasta hennar, John Mayer, þar sem hann lýsir því hvernig Jessica var í svefnherberginu. Jessica var nær gráti mörgum sinnum í þættinum og segir að það hafi verið frábært að opna sig um tilfinningar sínar. „Þetta var eins og sálfræðimeðferð fyrir framan allan heiminn með besta sálfræðingnum," sagði hún. „Þetta voru hlutir sem ég hafði hugsað en ekki sagt," bætti hún við að lokum.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira