Alonso: Allir eiga enn möguleika 1. apríl 2010 14:12 Alonso lenti í klandri í síðustu keppni, þegar Jenson Button og Michael Schumacher rákust saman og lentu á Alonso. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso. Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso.
Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira