Kynþáttahatur á Netinu 24. mars 2010 05:45 Í ávarpi sínu, í tilefni af Alþjóðadegi baráttu gegn kynþáttamisrétti 21. mars, lögðu mannréttindanefndir Evrópuráðsins og Evrópusambandsins áherslu á baráttu gegn dreifingu kynþáttahaturs á veraldarvefnum. Varað er við því að kynþáttahatarar hafi tekið Netið í þjónustu sína þar sem þeir breiði út óhuggulegan boðskap sinn sem nái þar einkum til ungs fólks. Við þessu verði að bregðast af krafti. Okkur hefur lengi verið ljós hættan á orðræðu á Netinu sem kyndir undir hatur á öðru fólki og nefndir okkar hafa reynt að bregðast við, segir í sameiginlegu ávarpi. ECRI, nefnd Evrópuráðsins, hefur áður lagt línurnar um hvernig hægt sé að berjast gegn kynþáttahatri á Netinu bæði með löggjöf og uppfræðslu. Til þess að ná árangri þurfi að lögsækja þá er að slíku standa. Það þurfi að þjálfa lögreglumenn og saksóknara til þess að rekja efni á vefnum og finna leiðir til þess að ákæra. Yfirvöld þurfa að huga að löggjöfinni og ríki þurfa að hafa samstarf sín á milli. Sérstaklega þarf að huga að því að ung börn liggi ekki flöt fyrir þessum mannfjandsamlega áróðri. Þá eru stjórnvöld hvött til þess að gefa gaum og kanna umfang kynþáttahatursáróðurs og gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að bregðast við. Kynþáttahatur og kynþáttafordómar leiða til ofbeldis og misréttis. Markmið okkar er að skapa samfélag þar sem slíkt þekkist ekki þar sem allir sitja við sama borð án tillits til uppruna, litarháttar eða trúar eða nokkurs slíks. Íslensk stjórnvöld ættu að íhuga alvarlega, taka þá áskorun ECRI alvarlega, að staðfesta viðauka nr. 12 við mannréttindasáttmála Evrópu en Ísland er í hópi Evrópuríkja sem hafa samþykkt hann en ekki staðfest. Innleiðing sáttmálans auðveldar alla baráttu fyrir hvers konar misrétti. Höfundur er tilnefndur af íslenskum stjórnvöldum í sérfæðingaefnd ECRI og var varaforseti nefndarinnar um þriggja ára skeið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Skoðun Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Sjá meira
Í ávarpi sínu, í tilefni af Alþjóðadegi baráttu gegn kynþáttamisrétti 21. mars, lögðu mannréttindanefndir Evrópuráðsins og Evrópusambandsins áherslu á baráttu gegn dreifingu kynþáttahaturs á veraldarvefnum. Varað er við því að kynþáttahatarar hafi tekið Netið í þjónustu sína þar sem þeir breiði út óhuggulegan boðskap sinn sem nái þar einkum til ungs fólks. Við þessu verði að bregðast af krafti. Okkur hefur lengi verið ljós hættan á orðræðu á Netinu sem kyndir undir hatur á öðru fólki og nefndir okkar hafa reynt að bregðast við, segir í sameiginlegu ávarpi. ECRI, nefnd Evrópuráðsins, hefur áður lagt línurnar um hvernig hægt sé að berjast gegn kynþáttahatri á Netinu bæði með löggjöf og uppfræðslu. Til þess að ná árangri þurfi að lögsækja þá er að slíku standa. Það þurfi að þjálfa lögreglumenn og saksóknara til þess að rekja efni á vefnum og finna leiðir til þess að ákæra. Yfirvöld þurfa að huga að löggjöfinni og ríki þurfa að hafa samstarf sín á milli. Sérstaklega þarf að huga að því að ung börn liggi ekki flöt fyrir þessum mannfjandsamlega áróðri. Þá eru stjórnvöld hvött til þess að gefa gaum og kanna umfang kynþáttahatursáróðurs og gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að bregðast við. Kynþáttahatur og kynþáttafordómar leiða til ofbeldis og misréttis. Markmið okkar er að skapa samfélag þar sem slíkt þekkist ekki þar sem allir sitja við sama borð án tillits til uppruna, litarháttar eða trúar eða nokkurs slíks. Íslensk stjórnvöld ættu að íhuga alvarlega, taka þá áskorun ECRI alvarlega, að staðfesta viðauka nr. 12 við mannréttindasáttmála Evrópu en Ísland er í hópi Evrópuríkja sem hafa samþykkt hann en ekki staðfest. Innleiðing sáttmálans auðveldar alla baráttu fyrir hvers konar misrétti. Höfundur er tilnefndur af íslenskum stjórnvöldum í sérfæðingaefnd ECRI og var varaforseti nefndarinnar um þriggja ára skeið.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun