Gagnrýndi mætingu þingmanna á nefndarfundi 1. júní 2010 16:15 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi mætingu þingmanna á nefndarfundi í umræðum á Alþingi í dag. Vegna slæmrar mætingar er minnihlutinn stundum með meirihluta í nefndum, að sögn Sigríðar. Hún vill að hægt verði að fylgjast með því opinberlega hverjir mæti á nefndarfundi og hverjir ekki. Sigríður sagði þingmenn njóta afskaplega lítils trausts hjá þjóðinni. „Við stöndum í mjög erfiðum málum og erum með mörg þung mál í nefndum, en það er mjög athyglisvert að á fjölda nefndarfunda vantar þó nokkurn fjölda þingmanna. Við sitjum fáliðuð yfir stórum og alvarlegum málum og það vantar mannskap í nefndirnar,“ sagði Sigríður. Því næst beindi hún því til forsætisnefndar að skoðað yrði hvort ekki væri ástæða til að breyta nefndarskipan. „Ég trúi því ekki að þingmenn geri það að gamni sínu að mæta ekki á nefndarfundi. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem mæta ekki á fundina séu á öðrum nefndarfundum á þeim tíma, en einhvern veginn er skipulaginu svo háttað á þinginu að við vinnum allt of fáliðuð í mjög mikilvægum málum,“ sagði Sigríður og bætti því við þetta væru ólýðræðisleg og óvönduð vinnubrögð. „Ég velti því líka eiginlega upp við forsætisnefnd hvort ástæða sé til þess að opinberlega væri hægt að sjá hverjir mæta á fundi og fjalla um málin þannig að það komi ekki bara fram á nefndarálitum. Ég ætla ekki að fara að vera með svipu á þingmenn en þetta er okkur mörgum þingmönnum, ekki síst þeim sem eru nýir en ég held að þetta eigi ekki síður við um þau sem hafa verið hér lengur, mikil getgáta að hér séu nefndarfundir með fimm þingmönnum kannski í stað níu,“ sagði Sigríður. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi mætingu þingmanna á nefndarfundi í umræðum á Alþingi í dag. Vegna slæmrar mætingar er minnihlutinn stundum með meirihluta í nefndum, að sögn Sigríðar. Hún vill að hægt verði að fylgjast með því opinberlega hverjir mæti á nefndarfundi og hverjir ekki. Sigríður sagði þingmenn njóta afskaplega lítils trausts hjá þjóðinni. „Við stöndum í mjög erfiðum málum og erum með mörg þung mál í nefndum, en það er mjög athyglisvert að á fjölda nefndarfunda vantar þó nokkurn fjölda þingmanna. Við sitjum fáliðuð yfir stórum og alvarlegum málum og það vantar mannskap í nefndirnar,“ sagði Sigríður. Því næst beindi hún því til forsætisnefndar að skoðað yrði hvort ekki væri ástæða til að breyta nefndarskipan. „Ég trúi því ekki að þingmenn geri það að gamni sínu að mæta ekki á nefndarfundi. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem mæta ekki á fundina séu á öðrum nefndarfundum á þeim tíma, en einhvern veginn er skipulaginu svo háttað á þinginu að við vinnum allt of fáliðuð í mjög mikilvægum málum,“ sagði Sigríður og bætti því við þetta væru ólýðræðisleg og óvönduð vinnubrögð. „Ég velti því líka eiginlega upp við forsætisnefnd hvort ástæða sé til þess að opinberlega væri hægt að sjá hverjir mæta á fundi og fjalla um málin þannig að það komi ekki bara fram á nefndarálitum. Ég ætla ekki að fara að vera með svipu á þingmenn en þetta er okkur mörgum þingmönnum, ekki síst þeim sem eru nýir en ég held að þetta eigi ekki síður við um þau sem hafa verið hér lengur, mikil getgáta að hér séu nefndarfundir með fimm þingmönnum kannski í stað níu,“ sagði Sigríður.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent