Gagnrýndi mætingu þingmanna á nefndarfundi 1. júní 2010 16:15 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi mætingu þingmanna á nefndarfundi í umræðum á Alþingi í dag. Vegna slæmrar mætingar er minnihlutinn stundum með meirihluta í nefndum, að sögn Sigríðar. Hún vill að hægt verði að fylgjast með því opinberlega hverjir mæti á nefndarfundi og hverjir ekki. Sigríður sagði þingmenn njóta afskaplega lítils trausts hjá þjóðinni. „Við stöndum í mjög erfiðum málum og erum með mörg þung mál í nefndum, en það er mjög athyglisvert að á fjölda nefndarfunda vantar þó nokkurn fjölda þingmanna. Við sitjum fáliðuð yfir stórum og alvarlegum málum og það vantar mannskap í nefndirnar,“ sagði Sigríður. Því næst beindi hún því til forsætisnefndar að skoðað yrði hvort ekki væri ástæða til að breyta nefndarskipan. „Ég trúi því ekki að þingmenn geri það að gamni sínu að mæta ekki á nefndarfundi. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem mæta ekki á fundina séu á öðrum nefndarfundum á þeim tíma, en einhvern veginn er skipulaginu svo háttað á þinginu að við vinnum allt of fáliðuð í mjög mikilvægum málum,“ sagði Sigríður og bætti því við þetta væru ólýðræðisleg og óvönduð vinnubrögð. „Ég velti því líka eiginlega upp við forsætisnefnd hvort ástæða sé til þess að opinberlega væri hægt að sjá hverjir mæta á fundi og fjalla um málin þannig að það komi ekki bara fram á nefndarálitum. Ég ætla ekki að fara að vera með svipu á þingmenn en þetta er okkur mörgum þingmönnum, ekki síst þeim sem eru nýir en ég held að þetta eigi ekki síður við um þau sem hafa verið hér lengur, mikil getgáta að hér séu nefndarfundir með fimm þingmönnum kannski í stað níu,“ sagði Sigríður. Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi mætingu þingmanna á nefndarfundi í umræðum á Alþingi í dag. Vegna slæmrar mætingar er minnihlutinn stundum með meirihluta í nefndum, að sögn Sigríðar. Hún vill að hægt verði að fylgjast með því opinberlega hverjir mæti á nefndarfundi og hverjir ekki. Sigríður sagði þingmenn njóta afskaplega lítils trausts hjá þjóðinni. „Við stöndum í mjög erfiðum málum og erum með mörg þung mál í nefndum, en það er mjög athyglisvert að á fjölda nefndarfunda vantar þó nokkurn fjölda þingmanna. Við sitjum fáliðuð yfir stórum og alvarlegum málum og það vantar mannskap í nefndirnar,“ sagði Sigríður. Því næst beindi hún því til forsætisnefndar að skoðað yrði hvort ekki væri ástæða til að breyta nefndarskipan. „Ég trúi því ekki að þingmenn geri það að gamni sínu að mæta ekki á nefndarfundi. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem mæta ekki á fundina séu á öðrum nefndarfundum á þeim tíma, en einhvern veginn er skipulaginu svo háttað á þinginu að við vinnum allt of fáliðuð í mjög mikilvægum málum,“ sagði Sigríður og bætti því við þetta væru ólýðræðisleg og óvönduð vinnubrögð. „Ég velti því líka eiginlega upp við forsætisnefnd hvort ástæða sé til þess að opinberlega væri hægt að sjá hverjir mæta á fundi og fjalla um málin þannig að það komi ekki bara fram á nefndarálitum. Ég ætla ekki að fara að vera með svipu á þingmenn en þetta er okkur mörgum þingmönnum, ekki síst þeim sem eru nýir en ég held að þetta eigi ekki síður við um þau sem hafa verið hér lengur, mikil getgáta að hér séu nefndarfundir með fimm þingmönnum kannski í stað níu,“ sagði Sigríður.
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira