Lífið

Karlmenn ekki lykill að hamingju

Kim Kardashian. MYND/BANG Showbiz
Kim Kardashian. MYND/BANG Showbiz

Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 29 ára, þarfnast ekki karlmanns til að finna hamingjuna.

Kim, sem hefur átt vingott við íþróttamenn eins og Reggie Bush og Cristiano Ronaldo veit nákvæmlega hvað hún vill ekki.

„Mér liíður ekki þannig í dag að ég þrái að eignast kærasta. Ég er líka vonlaus í rómantísku deildinni og ég þarf ekki mann til að vera haminjgusöm."

Kim er nýhætt með leikmanni Dallas Cowboys, Miles Austin, og ætlar að vera á lausu áfram eða þangað til sá eini rétti birtist.

„Ef ég er á lausu þá get ég einbeitt mér betur að því sem ég geri því þegar ég er ástfangin kemst ekkert annað að hjá mér," sagði Kim.

Stjörnumerkjapælingar, spjall og spár á Lífinu á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.