Listalaun og menningarstefna 4. mars 2010 06:00 Njörður Sigurjónsson skrifar um styrki til menningarmála. Opinberir menningarstyrkir eru hitamál og hafa verið lengi. Hinsvegar mætti umræða um menningarstefnu hins opinbera vera almennt marvissari en almenningur hefur litla hugmynd út á hvað hún gengur. Þar er fyrst og fremst við Alþingi að sakast sem ekki hefur viljað setja fram heildstæða stefnu í menningarmálum. „Listamannalaun" eru misvísandi heiti á verkefnastyrkjum til sjálfstætt starfandi listamanna. Sótt er um styrki til verkefna og þurfa styrkþegar að skila inn skýrslu um efndir. Heimilt er að fella niður styrki til þeirra sem ekki sinna þeim verkefnum sem um var sótt. Listamannalaun eru því ekki atvinnuleysisbætur. Samkvæmt nýjum lögum eru þau í heildina 1325 mánaðarlaun árið 2010, eða 110 árslaun, sem skiptast á milli 200 listamanna í ólíkum hlutföllum. Sumir fá laun til eins eða tveggja ára, en flestir aðeins hluta úr ári, og oftast aðeins hluta af þeim kostnaði sem fellur til við verkefnin. Einingin „starfslaun" (266.737 kr. á mánuði) hentar því ekki alltaf til þess að áætla kostnað við einstök verkefni, t.d. hjá sviðslistahópum. Á Alþingi hefur ekki verið áhugi fyrir því að setja fram opinbera menningarstefnu og látið nægja að benda á það sem gert er, til dæmis með vísan til fjárlaga, til marks um vilja yfirvalda í menningarmálum. Þetta hefur hentað ráðherrum vel þar sem þeir hafa getað ráðstafað þessum málaflokki að vild. Jafnframt hafa helstu hagsmunaaðilar, til dæmis félög listamanna og starfsmenn þeirra stofnana sem heyra undir sviðið, haft greiðan aðgang að skrifstofu ráðherra til að koma sínum óskum á framfæri. Hængur er þó á þessu fyrirkomulagi því aðrir en innvígðir hafa ekki aðgang að stefnumótun málaflokksins og erfitt er að átta sig á heildarmyndinni. Almenningur hefur þannig ekkert með stefnu í menningarmálum að gera. Ekkert mat er lagt á árangur og litlar sem engar rannsóknir eru gerðar á því hvort mál þokist í rétta átt. Er nema von að þorri fólks viti ekkert um hvað málið snýst. Höfundur er lektor í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Njörður Sigurjónsson skrifar um styrki til menningarmála. Opinberir menningarstyrkir eru hitamál og hafa verið lengi. Hinsvegar mætti umræða um menningarstefnu hins opinbera vera almennt marvissari en almenningur hefur litla hugmynd út á hvað hún gengur. Þar er fyrst og fremst við Alþingi að sakast sem ekki hefur viljað setja fram heildstæða stefnu í menningarmálum. „Listamannalaun" eru misvísandi heiti á verkefnastyrkjum til sjálfstætt starfandi listamanna. Sótt er um styrki til verkefna og þurfa styrkþegar að skila inn skýrslu um efndir. Heimilt er að fella niður styrki til þeirra sem ekki sinna þeim verkefnum sem um var sótt. Listamannalaun eru því ekki atvinnuleysisbætur. Samkvæmt nýjum lögum eru þau í heildina 1325 mánaðarlaun árið 2010, eða 110 árslaun, sem skiptast á milli 200 listamanna í ólíkum hlutföllum. Sumir fá laun til eins eða tveggja ára, en flestir aðeins hluta úr ári, og oftast aðeins hluta af þeim kostnaði sem fellur til við verkefnin. Einingin „starfslaun" (266.737 kr. á mánuði) hentar því ekki alltaf til þess að áætla kostnað við einstök verkefni, t.d. hjá sviðslistahópum. Á Alþingi hefur ekki verið áhugi fyrir því að setja fram opinbera menningarstefnu og látið nægja að benda á það sem gert er, til dæmis með vísan til fjárlaga, til marks um vilja yfirvalda í menningarmálum. Þetta hefur hentað ráðherrum vel þar sem þeir hafa getað ráðstafað þessum málaflokki að vild. Jafnframt hafa helstu hagsmunaaðilar, til dæmis félög listamanna og starfsmenn þeirra stofnana sem heyra undir sviðið, haft greiðan aðgang að skrifstofu ráðherra til að koma sínum óskum á framfæri. Hængur er þó á þessu fyrirkomulagi því aðrir en innvígðir hafa ekki aðgang að stefnumótun málaflokksins og erfitt er að átta sig á heildarmyndinni. Almenningur hefur þannig ekkert með stefnu í menningarmálum að gera. Ekkert mat er lagt á árangur og litlar sem engar rannsóknir eru gerðar á því hvort mál þokist í rétta átt. Er nema von að þorri fólks viti ekkert um hvað málið snýst. Höfundur er lektor í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun