Þjóðverjar springa úr stolti - fjórar borgir slást um Eurovision Tinni Sveinsson skrifar 31. maí 2010 20:17 Þjóðverjar flögguðu fánanum sínum eins og brjálæðingar í fyrsta skipti í tugi ára eftir sigurinn í Eurovision. Berlín, Hannover, Köln og Hamborg vilja allar halda Eurovision á næsta ári. „Við ætlum að halda fullkomna keppni,“ segir Lutz Marmor hjá ARD, þýska ríkisútvarpinu. Þjóðverjar eru í skýjunum yfir sigri Lenu Meyer-Landrut. Víða um landið fór fólk út á götu og veifaði fánum, skaut upp flugeldum og þeytti bílflautur eftir sigurinn. „Þýskaland, Evrópa elskar ykkur!“ stóð á forsíðu danska blaðsins BT í gær og það fór ekki framhjá Þjóðverjum. Þegar Lena mætti til Hannover í gær biðu hennar tugþúsundir manna. „Þið eruð klikk! Það er rigning, farið inn!“ sagði Lena í gjallarhorn sem hún tók af lögreglumanni. Ríkisstjórinn mætti með risablómvönd handa henni og Angela Merkel sendi sérstaka stuðkveðju. Þjóðverjar hafa allt frá seinni heimsstyrjöld skammast sín fyrir þjóðernisrembing og hefur hann eiginlega verið bannaður. Nú leyfðu þeir sér aftur á móti að veifa fánunum og þótti flestum það frelsandi. Margir gæla einnig við þá tilhugsun að þetta sé góðs viti og landið vinni einnig HM í Suður-Afríku. Þýska ríkisútvarpið, ARD, og EBU, sem heldur Eurovision, munu nú ákveða hvaða borg hentar best til þess að halda keppnina. Líklegt þykir að það verði Hamborg þar sem þýska undankeppnin er jafnan haldin. Hin þýska Lena er á toppi vinsældalistans í Þýskalandi með sigurlagið Satellite og nýja platan hennar selst eins og heitar lummur. Þá eru margir byrjaðir að heimta það að hún keppi aftur að ári og verji titilinn. Þessa uppástungu kom sjálfur framkvæmdastjóri þýsku keppninnar með en ekki er víst að hún gangi eftir. Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Berlín, Hannover, Köln og Hamborg vilja allar halda Eurovision á næsta ári. „Við ætlum að halda fullkomna keppni,“ segir Lutz Marmor hjá ARD, þýska ríkisútvarpinu. Þjóðverjar eru í skýjunum yfir sigri Lenu Meyer-Landrut. Víða um landið fór fólk út á götu og veifaði fánum, skaut upp flugeldum og þeytti bílflautur eftir sigurinn. „Þýskaland, Evrópa elskar ykkur!“ stóð á forsíðu danska blaðsins BT í gær og það fór ekki framhjá Þjóðverjum. Þegar Lena mætti til Hannover í gær biðu hennar tugþúsundir manna. „Þið eruð klikk! Það er rigning, farið inn!“ sagði Lena í gjallarhorn sem hún tók af lögreglumanni. Ríkisstjórinn mætti með risablómvönd handa henni og Angela Merkel sendi sérstaka stuðkveðju. Þjóðverjar hafa allt frá seinni heimsstyrjöld skammast sín fyrir þjóðernisrembing og hefur hann eiginlega verið bannaður. Nú leyfðu þeir sér aftur á móti að veifa fánunum og þótti flestum það frelsandi. Margir gæla einnig við þá tilhugsun að þetta sé góðs viti og landið vinni einnig HM í Suður-Afríku. Þýska ríkisútvarpið, ARD, og EBU, sem heldur Eurovision, munu nú ákveða hvaða borg hentar best til þess að halda keppnina. Líklegt þykir að það verði Hamborg þar sem þýska undankeppnin er jafnan haldin. Hin þýska Lena er á toppi vinsældalistans í Þýskalandi með sigurlagið Satellite og nýja platan hennar selst eins og heitar lummur. Þá eru margir byrjaðir að heimta það að hún keppi aftur að ári og verji titilinn. Þessa uppástungu kom sjálfur framkvæmdastjóri þýsku keppninnar með en ekki er víst að hún gangi eftir.
Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira