Funda með breskum og hollenskum embættismönnum 15. febrúar 2010 12:09 Bandaríkjamaðurinn Lee Buchheit sést hér við hlið Birgittu Jónsdóttur á fundi forystumanna stjórnmálaflokkanna í fjármálaráðuneytinu fyrir helgi. Mynd/GVA Það ræðst á næstu dögum hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir að ganga til nýrra viðræðna um Icesave. Íslenska samninganefndin fundar með breskum og hollenskum embættismönnum í dag. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hélt nefndin af landi brott í morgun en mikil leynd hvílir yfir ferðinni. Fundað verður með breskum og hollenskum embættismönnum í London í Bretlandi í dag. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær er það bandaríkjamaðurinn Lee Buchheit sem leiðir nefndina. Auk hans sitja í nefndinni Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og Einar Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Kanadamaðurinn Don Johnston og Lárus Blöndal, hæstaréttarlögmaður, munu sitja samningafundi sem áheyrnarfulltrúar og ráðgjafar. Lárus kom inn í nefndina að kröfu stjórnarandstöðunnar en Lárus hefur haldið uppi harðri gagnrýni á Icesave samkomulagið. Fulltrúar frá bresku lögmannsstofunni Ashurst og evrópska ráðgjafarfyrirtækinu Hawkpoint munu veita nefndinni fjármálalega og lagalega ráðgjöf. Fundurinn í dag verður fyrst og fremst upplýsingafundur samkvæmt heimildum fréttastofu. Samninganefndin mun kynna áherslu Íslendinga og samningsramma komi til nýrra viðræðna. Fundurinn í dag mun ráða úrslitum um það hvort gengið verði til nýrra viðræðna um Icesave. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun það skýrast í dag eða á næstu dögum. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Það ræðst á næstu dögum hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir að ganga til nýrra viðræðna um Icesave. Íslenska samninganefndin fundar með breskum og hollenskum embættismönnum í dag. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hélt nefndin af landi brott í morgun en mikil leynd hvílir yfir ferðinni. Fundað verður með breskum og hollenskum embættismönnum í London í Bretlandi í dag. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær er það bandaríkjamaðurinn Lee Buchheit sem leiðir nefndina. Auk hans sitja í nefndinni Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og Einar Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Kanadamaðurinn Don Johnston og Lárus Blöndal, hæstaréttarlögmaður, munu sitja samningafundi sem áheyrnarfulltrúar og ráðgjafar. Lárus kom inn í nefndina að kröfu stjórnarandstöðunnar en Lárus hefur haldið uppi harðri gagnrýni á Icesave samkomulagið. Fulltrúar frá bresku lögmannsstofunni Ashurst og evrópska ráðgjafarfyrirtækinu Hawkpoint munu veita nefndinni fjármálalega og lagalega ráðgjöf. Fundurinn í dag verður fyrst og fremst upplýsingafundur samkvæmt heimildum fréttastofu. Samninganefndin mun kynna áherslu Íslendinga og samningsramma komi til nýrra viðræðna. Fundurinn í dag mun ráða úrslitum um það hvort gengið verði til nýrra viðræðna um Icesave. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun það skýrast í dag eða á næstu dögum.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira