700 milljóna landkynningarátakið komið á fullt á Netinu 21. maí 2010 12:00 Í viðtalinu segir Viggo frá reynslu sinni af því að keyra um Ísland með syni sínum og njóta náttúrunnar. Viggo Mortensen, Stephen Fry og aðrir heimsþekktir "Íslandsvinir" leggja Íslandi lið í 700 milljón króna landkynningarátakinu sem tilkynnt var á ferðamálaþingi fyrr í þessum mánuði. Átakið er sérstaklega hugsað til þess bæta ímynd Íslands í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli en það hefur sett stórt strik í reikninginn hjá íslenskum ferðaþjónustuaðilum. Fry "twittaði" á Twitter gegnum Facebook-síðuna Inspired by Iceland, sem er hluti af þessu átaki, og tilkynnti lesendum sínum að þrátt fyrir allt sem fólk héldi um Ísland þá væri landið enn þá jafn spennandi og sjarmerandi og alltaf. Fry er einn frægasti leikari Bretlands og nýtur mikillar virðingar í föðurlandi sínu. Á heimasíðunni Inspired by Iceland mátti svo í gær sjá viðtal við Viggo Mortensen þar sem hann dásamar land og þjóð. Að sögn Einars Karls Haraldssonar, fulltrúa iðnaðarráðherra í þessu verkefni, stendur til að fá fleiri þekkta Íslandsvini til að taka þátt í að kynna landið. „Þetta snýst auðvitað allt um að gefa rétta mynd af því hvernig ástandið á Íslandi raunverulega er," segir Einar en verkefninu verður formlega hleypt af stokkunum í flugskýli 4 á Reykjavíkurflugvelli í dag. Í stórum evrópskum fjölmiðlum á borð við Guardian munu birtast auglýsingar með einum eða öðrum hætti um stöðuna á Íslandi og vefmyndavélar verða settar upp á hinum og þessum stöðum sem ekki sýna öskumökk og eldgos heldur að lífið gangi sinn vanagang hér á Fróni. Einar staðfesti jafnframt þann orðróm að verið væri að skoða möguleika á tónleikahaldi þar sem erlendar stjörnur í bland við íslenska tónlistarmenn kæmu fram en það mál væri enn á byrjunarreit. - fgg Heimasíða Inspired by Iceland. Þar er talið niður í formlega opnun síðunnar í næstu vikuFacebook-síða Inspired by IcelandTwitter-síða Inspired by IcelandVimeo-síða Inspired by IcelandYouTube-síða Inspired by Iceland Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Viggo Mortensen, Stephen Fry og aðrir heimsþekktir "Íslandsvinir" leggja Íslandi lið í 700 milljón króna landkynningarátakinu sem tilkynnt var á ferðamálaþingi fyrr í þessum mánuði. Átakið er sérstaklega hugsað til þess bæta ímynd Íslands í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli en það hefur sett stórt strik í reikninginn hjá íslenskum ferðaþjónustuaðilum. Fry "twittaði" á Twitter gegnum Facebook-síðuna Inspired by Iceland, sem er hluti af þessu átaki, og tilkynnti lesendum sínum að þrátt fyrir allt sem fólk héldi um Ísland þá væri landið enn þá jafn spennandi og sjarmerandi og alltaf. Fry er einn frægasti leikari Bretlands og nýtur mikillar virðingar í föðurlandi sínu. Á heimasíðunni Inspired by Iceland mátti svo í gær sjá viðtal við Viggo Mortensen þar sem hann dásamar land og þjóð. Að sögn Einars Karls Haraldssonar, fulltrúa iðnaðarráðherra í þessu verkefni, stendur til að fá fleiri þekkta Íslandsvini til að taka þátt í að kynna landið. „Þetta snýst auðvitað allt um að gefa rétta mynd af því hvernig ástandið á Íslandi raunverulega er," segir Einar en verkefninu verður formlega hleypt af stokkunum í flugskýli 4 á Reykjavíkurflugvelli í dag. Í stórum evrópskum fjölmiðlum á borð við Guardian munu birtast auglýsingar með einum eða öðrum hætti um stöðuna á Íslandi og vefmyndavélar verða settar upp á hinum og þessum stöðum sem ekki sýna öskumökk og eldgos heldur að lífið gangi sinn vanagang hér á Fróni. Einar staðfesti jafnframt þann orðróm að verið væri að skoða möguleika á tónleikahaldi þar sem erlendar stjörnur í bland við íslenska tónlistarmenn kæmu fram en það mál væri enn á byrjunarreit. - fgg Heimasíða Inspired by Iceland. Þar er talið niður í formlega opnun síðunnar í næstu vikuFacebook-síða Inspired by IcelandTwitter-síða Inspired by IcelandVimeo-síða Inspired by IcelandYouTube-síða Inspired by Iceland
Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira