Innlent

Staðfestu farbannsúrskurð yfir Hreiðari

Hreiðar Már Sigurðsson á leið í dómssal áður en hann var úrskurðaður í gæsluvarðhaldið.
Hreiðar Már Sigurðsson á leið í dómssal áður en hann var úrskurðaður í gæsluvarðhaldið.
Hæstiréttur hefur staðfest farbann yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, samkvæmt upplýsingum frá embætti sérstaks saksóknara.

Hreiðari Má Sigurðssyni og Ingólfi Helgassyni, fyrrverandi forstjórum Kaupþings, var sleppt úr gæsluvarðhaldi á mánudaginn. Þeir voru samdægurs úrskurðaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur til 27. maí. Hreiðar Már kærði úrskurðinn til Hæstaréttar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×