Innlent

Féll 60-100 metra fram af Látrabjargi

Erlendur ferðamaður féll fram af Látrabjargi í dag. Hann mun hafa fallið um 60-100 metra, segir í tilkynningu.

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út.

Björgunarsveitamenn af höfuðborgarsvæðinu eru einnig á leið á staðinn með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var einnig kölluð út.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×