Fólki á vanskilaskrá fjölgar 9. júní 2010 18:54 Fólki á vanskilaskrá heldur áfram að fjölga þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda til handa skuldsettum heimilum. Ríflega helmingur þeirra sem þegar hefur fengið aðstoð vegna skuldavanda segir hana ekki duga til, samkvæmt nýrri könnun. Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna segir að stjórnvöld vilji aðeins hjálpa fjármálafyrirtækjum að arðræna almenning. Credit Info kynnti í morgun könnun sem gerð var til að meta árangur þeirra greiðsluúrræða sem í boði eru fyrir skuldsett heimili. Tæplega eitt þúsund manns tóku þátt í könnuninni. Þar kemur meðal annars fram að ríflega helmingur þeirra, eða 56 prósent, sem þegar hafa fengið aðstoð vegna skuldavanda segjast þurfa á meiri aðstoð að halda. 25 prósent svarenda töldu líklegt að þau myndu hætta greiða af lánum ef þau kæmust í greiðsluvandræði. Tæplega 22 þúsund manns eru nú á vanskilaskrá og hefur fjölgað og jafnt þétt síðustu ár. Ungt fjölskyldufólk er í mestum vanda en á sama tíma fyrir þremur árum voru rétt rúmlega 16 þúsund manns á vanskilaskrá. Formaður Hagsmunasamtaka heimilinna segir að þessar tölur sýni að stjórnvöld hafi brugðist almenningi. Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Fólki á vanskilaskrá heldur áfram að fjölga þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda til handa skuldsettum heimilum. Ríflega helmingur þeirra sem þegar hefur fengið aðstoð vegna skuldavanda segir hana ekki duga til, samkvæmt nýrri könnun. Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna segir að stjórnvöld vilji aðeins hjálpa fjármálafyrirtækjum að arðræna almenning. Credit Info kynnti í morgun könnun sem gerð var til að meta árangur þeirra greiðsluúrræða sem í boði eru fyrir skuldsett heimili. Tæplega eitt þúsund manns tóku þátt í könnuninni. Þar kemur meðal annars fram að ríflega helmingur þeirra, eða 56 prósent, sem þegar hafa fengið aðstoð vegna skuldavanda segjast þurfa á meiri aðstoð að halda. 25 prósent svarenda töldu líklegt að þau myndu hætta greiða af lánum ef þau kæmust í greiðsluvandræði. Tæplega 22 þúsund manns eru nú á vanskilaskrá og hefur fjölgað og jafnt þétt síðustu ár. Ungt fjölskyldufólk er í mestum vanda en á sama tíma fyrir þremur árum voru rétt rúmlega 16 þúsund manns á vanskilaskrá. Formaður Hagsmunasamtaka heimilinna segir að þessar tölur sýni að stjórnvöld hafi brugðist almenningi.
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira