Handbolti

Svíar dæma leikinn í kvöld

Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Linz skrifar
Rúmensku dómararnir voru skelfilegir. Vonandi verða Svíarnir betri í kvöld.
Rúmensku dómararnir voru skelfilegir. Vonandi verða Svíarnir betri í kvöld. Mynd/DIENER/Leena Manhart

Það verður sænskt dómarapar sem mun dæma leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta í kvöld.

 

Þeir heita Rickard Canbro og Mikael Claesson og dæma sinn annan leik á mótinu. Þeir dæmdu leik Úkraínu og Króatíu í A-riðli á fimmtudaginn síðastliðinn.

 

Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 19.15 og verður í beinni lýsingu á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×