Vilhjálmur valinn Herra Hinsegin 6. júní 2010 16:00 Vilhjálmur við krýninguna í gærkvöldi. Vilhjálmur Þór Davíðsson frá Ólafsfirði var valinn Herra Hinsegin þegar keppnin var í fyrsta skipti haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. Fréttablaðið ræddi við Vilhjálm á föstudag og spurði hann nokkurra spurninga: Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 ára Um Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári. Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi. Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög. Draumastarfið? Lögreglumaður. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum. Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Hér fyrir neðan má síðan sjá fleiri fréttir sem tengjast keppninni. Tengdar fréttir Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15 Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00 Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00 Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30 Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Vilhjálmur Þór Davíðsson frá Ólafsfirði var valinn Herra Hinsegin þegar keppnin var í fyrsta skipti haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. Fréttablaðið ræddi við Vilhjálm á föstudag og spurði hann nokkurra spurninga: Vilhjálmur Þór Davíðsson, 22 ára Um Vilhjálm: Ég kem frá Ólafsfirði en flutti til Reykjavíkur í janúar á þessu ári. Nám/vinna? Ég vinn sem vaktstjóri á DOMO veitingahúsi. Áhugamál? Fjallgöngur, líkamsrækt og sund, gera skemmtilega hluti með vinum og ferðalög. Draumastarfið? Lögreglumaður. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vil ég vera starfandi sem lögreglumaður og vonandi með ansi ljúft líf með manninum og hundunum. Af hverju valdirðu að taka þátt í Herra Hinsegin? Ég kem úr smábæ þar sem ég er í raun sá eini sem hefur komið út úr skápnum. Mig langar að sýna ungu samkynhneigðu fólki, þar og annars staðar, að þau geta líka gert þetta. Þegar ég kom út vantaði mig fyrirmynd og ég vona því að ég sé góð fyrirmynd heima. Hér fyrir neðan má síðan sjá fleiri fréttir sem tengjast keppninni.
Tengdar fréttir Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15 Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00 Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00 Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30 Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Hommar heimsóttu Amnesty Keppendur í fyrstu fegurðarsamkeppni homma á Íslandi, Herra hinsegin, fóru saman í hádegismat til Íslandsdeildar Amnesty International í gær þar sem þeir kynntu sér starfsemina. 4. júní 2010 07:15
Linda Pé dómari í fyrstu fegurðarkeppni homma „Þetta er byggt upp eins og fyrirsætukeppni nema hvað að undirfatasýning og annað slíkt er klippt út,“ segir Magnús Guðbergur Jónsson sem stendur fyrir fyrstu Hr. Hinsegin-keppninni á Íslandi. 31. maí 2010 08:00
Fyrsti Herra hinsegin krýndur Keppnin Herra hinsegin verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendurnir sex eru eins ólíkir og þeir eru margir en eiga það flestir sameiginlegt að hafa áhuga á ferðalögum og líkamsrækt. Sigurvegarinn í Herra Hinsegin fer fyrir Íslands hönd í keppnina Mr. Gay Europe 2010 og sigur í þeirri keppni veitir þátttökurétt í Mr. Gay World 2010. Linda Sæberg kynnti sér keppendurna sex. Miðasala á keppnina fer fram á Barböru. 5. júní 2010 06:00
Ekkert mál að koma út úr skápnum - myndband „Þetta var ekkert mál. Ég held að allir hafi vitað þetta," sagði Daníel Óliver meðal annars í dag þegar við spurðum hann út í kynhneigð hans. „Ég er söngvari og ég var að gefa út nýtt lag. Það heitir Sumardjamm." 4. júní 2010 15:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“