Erlent

Hóta að taka franska blaðamenn af lífi

Mennirnir biðla til franskra stjórnvalda að fallast á kröfur talíbana.
Mennirnir biðla til franskra stjórnvalda að fallast á kröfur talíbana.
Talíbanar í Afganistan hafa hótað að taka tvo franska blaðamenn af lífi. Frakkarnir hafa verið í haldi síðan í desember og segjas talíbanar munu drepa þá verði kröfum þeirra ekki mætt. Þær ganga út á að frönsk stjórnvöld sleppi félögum þeirra úr haldi. Frönsk stjórnvöld hafa ekki viljað tjá sig um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×