Innlent

Nafnaruglingur í frétt um bókaþjófnað

Í frétt á vísir.is í gærkvöldi kl. 19:34 varð leiður nafnaruglingur þar sem fjallað var um ákæru vegna þjófnaðar á tugum bóka úr dánarbúi Böðvars Kvaran. Sagt var að meðákærður í þessu máli væri Böðvar Kvaran. Þar átti að standa Böðvar Ingvi Jakobsson. Vísir biðst velvirðingar á þessum mistökum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×