Lífið

Flottir gestir á frumsýningu

Leikstjórinn sæll Ásgrímur Már Friðriksson og Arna Sigrún Haraldsdóttir sæl á frumsýningunni. fréttablaðið/anton brink
Leikstjórinn sæll Ásgrímur Már Friðriksson og Arna Sigrún Haraldsdóttir sæl á frumsýningunni. fréttablaðið/anton brink
Ný stuttmynd eftir hönnuðinn Ásgrím Má Friðriksson var frumsýnd við mikinn fögnuð í versluninni Kiosk á fimmtudaginn var. Ásgrímur er líklega þekktastur sem fatahönnuður en hann stundar nú nám við Kvikmyndaskóla Íslands. Hann er einnig einn af eigendum verslunarinnar Kiosk sem selur einstaka íslenska hönnun eftir unga og efnilega hönnuði. - sm
Hönnuðurinn Hlín Reykdal, María Björg Sigurðardóttir og Eygló Lárusdóttir hönnuður voru á meðal gesta.
Eva Gunnbjörnsdóttir og Vala Árnadóttir mættu á sýninguna.


Systurnar Ýr og Erna María Þrastardætur létu sig ekki vanta.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.