Pegasus tryggir sér Ísfólkið 10. maí 2010 08:00 Lilja Ósk Snorradóttir segir höfund Ísfólksins, Margit Sandemo, hafa heillast af íslenska framleiðslufyrirtækinu. Fréttablaðið/Vilhelm Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. „Við erum að þróa þetta, þættirnir yrði sjálfstætt framhald og kæmu til með að gerast á Snæfellsnesi,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir, nýráðin framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Til stendur að gera framhald af spennuþáttaröðinni Hamrinum sem var sýnd á RÚV síðasta vetur með þeim Dóru Jóhannsdótur og Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverkum. Þá upplýsir Lilja að þau hafi tryggt sér kvikmyndaréttinn að Ísfólkinu eftir Margit Sandemo en þessi bókaflokkur hefur notið gríðarlegra vinsælda. „Hún hefur aldrei viljað selja kvikmyndaréttinn en við sendum starfsmann á okkar vegum út til hennar, Guðrúnu Daníelsdóttur, sem heillaði hana alveg upp úr skónum. Þetta er auðvitað allt á byrjunarreit en við erum að fara út til hennar í sumar. Þessar bækur virðast síður en svo detta úr tísku,“ útskýrir Lilja. Töluverð umræða hefur átt sér stað um verkefnaskort íslenskra framleiðslufyrirtækja vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Lilja viðurkennir að þau hafi misst af verkefnum vegna þess en bætir því við að þegar á heildina sé litið gæti eldgosið haft mun jákvæðari áhrif á þennan iðnað en neikvæð. „Þetta er landkynning sem við gátum aldrei keypt. Maður veit ekkert hvernig sumarið verður en í hugum margra er landið aftur orðið framandi og spennandi með samspili elds og íss. Sem er mun skárra en fjárglæfrastimpillinn.“ freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Fleiri fréttir „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Sjá meira
Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. „Við erum að þróa þetta, þættirnir yrði sjálfstætt framhald og kæmu til með að gerast á Snæfellsnesi,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir, nýráðin framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Til stendur að gera framhald af spennuþáttaröðinni Hamrinum sem var sýnd á RÚV síðasta vetur með þeim Dóru Jóhannsdótur og Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverkum. Þá upplýsir Lilja að þau hafi tryggt sér kvikmyndaréttinn að Ísfólkinu eftir Margit Sandemo en þessi bókaflokkur hefur notið gríðarlegra vinsælda. „Hún hefur aldrei viljað selja kvikmyndaréttinn en við sendum starfsmann á okkar vegum út til hennar, Guðrúnu Daníelsdóttur, sem heillaði hana alveg upp úr skónum. Þetta er auðvitað allt á byrjunarreit en við erum að fara út til hennar í sumar. Þessar bækur virðast síður en svo detta úr tísku,“ útskýrir Lilja. Töluverð umræða hefur átt sér stað um verkefnaskort íslenskra framleiðslufyrirtækja vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Lilja viðurkennir að þau hafi misst af verkefnum vegna þess en bætir því við að þegar á heildina sé litið gæti eldgosið haft mun jákvæðari áhrif á þennan iðnað en neikvæð. „Þetta er landkynning sem við gátum aldrei keypt. Maður veit ekkert hvernig sumarið verður en í hugum margra er landið aftur orðið framandi og spennandi með samspili elds og íss. Sem er mun skárra en fjárglæfrastimpillinn.“ freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Fleiri fréttir „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“