Innlent

Fyrsta gagnaverið tók til starfa í dag

Skrifað var undir samning milli Thor Data Center og Opera Software í dag.
Skrifað var undir samning milli Thor Data Center og Opera Software í dag.
Fyrsta íslenska gagnaverið, Thor Data Center, tók til starfa í dag. Framkvæmdastjóri félagsins áætlar að gagnaverið muni skapa um 30 störf þegar starfsemi verður komin á fullt.

Thor Data Center hefur gert saming við norska fyrirtækið Opera Software um gagnageymslu en fyrirtækið sérhæfir sig í þróun vefvafra og er með yfir 110 milljón notenda um heim allan.

Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Thor Data Center, segir að samningur hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir starfsemi gagnaversins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×