Innlent

Tíu ára piltur hljóp í veg fyrir bíl

Í gærkvöldi var ekið á tíu ára gamlan dreng við Snælandsvídeó í Hafnarfirði.

Þegar hann kom út af vídeoleigunni hljóp hann út á götu og varð fyrir bíl.

Hann fótbrotnaði og var fluttur á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×