Segir sólbaðsfíkn dauðans alvöru Karen Kjartansdóttir skrifar 7. mars 2010 18:55 Hundruð fólks þjást af sólbaðsfíkn á Íslandi og leita stöðugt í ljósabekki og sólböð. Fjöldi manns hefur leitað sér aðstoðar vegna fíknarinnar að sögn formanns Tanorexíu-félags Íslands, en í því félagi reynir fólk að miðla þekkingu sinni og reynslu af sólbaðsfíkn. Samkvæmt upplýsingum frá Krabbameinsskránni greinast að meðaltali 50 manns á ári með sortuæxli í húð. Þá sýna gögn frá Landlækni að árlega deyja um níu manns af völdum þeirra. Ómar Raiss, formaður Tanorexíu-félags Íslands, segir fíknina dauðans alvöru. Hann segir sína fíkn hafa fyrst komið fram í kjölfar skammdegisþunglyndis. Hann hafi leitað í hitann og birtuna í þjáningum sínum. Það hafi svo undið upp á sig og á endanum hafi hann svo illa ráðið við fíkn sína að hann var farinn að laumast úr vinnu til að komast úr ljós. Þá gætti hann þess að fara ekki alltaf á sömu stofuna svo ekki kæmist upp hve oft hann notaði ljósabekkinn. Hann segir að foreldrar verði að vera meðvitaðir um þá hættu sem þeir geta kallað yfir börn sín með því að leyfa þeim að fara snemma á sólbaðstofur. Húðlæknir segir, ótímabæra öldrun húðarinnar og hættu á húðkrabbameinum ekki eina fylgifisk ljósabekkjanotkunar. Rannsóknir hafi sýnt að bekkirnir séu iðulega gróðrarstía baktería og vitað sé til þess að í þeim hafi fólk smitast af kláðamaur. Tíðni sortuæxla sé orðin mesta hér á landi. Það þurfi enga skarpskyggni til að átta sig á því að það vandamál sé ekki tilkomið vegna íslenska sólskinsins heldur mikill ljósabekkjanotkun. Nú sé svo komið að fleiri fái hér sortuæxli en í löndum við miðbaug. Fyrir áhugasama er hægt að kynna sér málefnið betur hér. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Hundruð fólks þjást af sólbaðsfíkn á Íslandi og leita stöðugt í ljósabekki og sólböð. Fjöldi manns hefur leitað sér aðstoðar vegna fíknarinnar að sögn formanns Tanorexíu-félags Íslands, en í því félagi reynir fólk að miðla þekkingu sinni og reynslu af sólbaðsfíkn. Samkvæmt upplýsingum frá Krabbameinsskránni greinast að meðaltali 50 manns á ári með sortuæxli í húð. Þá sýna gögn frá Landlækni að árlega deyja um níu manns af völdum þeirra. Ómar Raiss, formaður Tanorexíu-félags Íslands, segir fíknina dauðans alvöru. Hann segir sína fíkn hafa fyrst komið fram í kjölfar skammdegisþunglyndis. Hann hafi leitað í hitann og birtuna í þjáningum sínum. Það hafi svo undið upp á sig og á endanum hafi hann svo illa ráðið við fíkn sína að hann var farinn að laumast úr vinnu til að komast úr ljós. Þá gætti hann þess að fara ekki alltaf á sömu stofuna svo ekki kæmist upp hve oft hann notaði ljósabekkinn. Hann segir að foreldrar verði að vera meðvitaðir um þá hættu sem þeir geta kallað yfir börn sín með því að leyfa þeim að fara snemma á sólbaðstofur. Húðlæknir segir, ótímabæra öldrun húðarinnar og hættu á húðkrabbameinum ekki eina fylgifisk ljósabekkjanotkunar. Rannsóknir hafi sýnt að bekkirnir séu iðulega gróðrarstía baktería og vitað sé til þess að í þeim hafi fólk smitast af kláðamaur. Tíðni sortuæxla sé orðin mesta hér á landi. Það þurfi enga skarpskyggni til að átta sig á því að það vandamál sé ekki tilkomið vegna íslenska sólskinsins heldur mikill ljósabekkjanotkun. Nú sé svo komið að fleiri fái hér sortuæxli en í löndum við miðbaug. Fyrir áhugasama er hægt að kynna sér málefnið betur hér.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira