Lífið

Brostu og vertu sæt - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Oftar en ekki gerast skemmtilegustu augnablikin eftir að slökkt hefur verið á upptökuvélunum eins og þegar fegurðardrottningarnar brostu óvenju þolinmóðar til fjölda ljósmyndara sem mynduðu þær á sviðinu á Broadway eftir keppnina á föstudagskvöldið.

Við fönguðum einlægt augnablik þegar ungfrú Ísland 2010, Fanney Ingvarsdóttir, 19 ára Garðbæingur, Íris Thelma Jónsdóttir og Íris Björk Jóhannsdóttir brostu blítt en voru á sama tíma óþreyjufullar að fá loksins að fagna með vinum og fjölskyldu.

Hér má skoða myndir frá keppninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.