Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2010 21:19 Kristinn Guðmundsson þjálfari HK. „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. „Það eru mikil vonbrigði að tapa þessum leik, það skiptir engu máli hvaða lið þú færð í bikarnum því þú þarft að vinna alla leiki og því skiptir ekki máli hvort þú mætir sterkum liðum í 32-liða úrslitum eða undanúrslitum, þú þarft að vinna þá til að verða bikarmeistari" Þessi lið mættust í 1. Umferð N1 deildarinnar og fóru Akureyringar með öruggan sigur þar á hólmi og virkaði það sem vítamínssprauta á HK. „ Það var rasskelling sem kveikti á okkur og gerði okkur grein fyrir því að við þyrftum að hafa rosalega fyrir hverjum einasta leik sem við spilum. Eftir það er ekki hægt að sakast um að við reynum ekki, við erum að berjast eins og ljón og mætum mótiveraðir í alla leiki sem við spilum" „Við þurfum núna að fara yfir mistökin sem við gerðum í þessum leik og við þurfum að læra af þeim og bæta okkur. Við ætlum okkur ekki að vera sama lið í allan vetur, við ætlum að bæta okkur leik fyrir leik. Við skoðum hvað fór úrskeiðis í þessum leik og reynum að bæta úr því." HK enduðu báða hálfleikana vel en misstu Akureyri of langt fram úr sér um miðjan seinni hálfleik og náðu ekki að jafna. „Við ætluðum að halda áfram eftir að hafa náð forystu fyrir hálfleik, við hinsvegar klikkum þegar þeir ná forystunni. Við erum að taka óskynsamlegar ákvarðanir sóknarlega og reyna að klára færin of snemma. Á því nærist Akureyraliðið og ná forystu sem við náum ekki að brúa þótt við höfum verið nálægt hér undir lokin," sagði Kristinn. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
„Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. „Það eru mikil vonbrigði að tapa þessum leik, það skiptir engu máli hvaða lið þú færð í bikarnum því þú þarft að vinna alla leiki og því skiptir ekki máli hvort þú mætir sterkum liðum í 32-liða úrslitum eða undanúrslitum, þú þarft að vinna þá til að verða bikarmeistari" Þessi lið mættust í 1. Umferð N1 deildarinnar og fóru Akureyringar með öruggan sigur þar á hólmi og virkaði það sem vítamínssprauta á HK. „ Það var rasskelling sem kveikti á okkur og gerði okkur grein fyrir því að við þyrftum að hafa rosalega fyrir hverjum einasta leik sem við spilum. Eftir það er ekki hægt að sakast um að við reynum ekki, við erum að berjast eins og ljón og mætum mótiveraðir í alla leiki sem við spilum" „Við þurfum núna að fara yfir mistökin sem við gerðum í þessum leik og við þurfum að læra af þeim og bæta okkur. Við ætlum okkur ekki að vera sama lið í allan vetur, við ætlum að bæta okkur leik fyrir leik. Við skoðum hvað fór úrskeiðis í þessum leik og reynum að bæta úr því." HK enduðu báða hálfleikana vel en misstu Akureyri of langt fram úr sér um miðjan seinni hálfleik og náðu ekki að jafna. „Við ætluðum að halda áfram eftir að hafa náð forystu fyrir hálfleik, við hinsvegar klikkum þegar þeir ná forystunni. Við erum að taka óskynsamlegar ákvarðanir sóknarlega og reyna að klára færin of snemma. Á því nærist Akureyraliðið og ná forystu sem við náum ekki að brúa þótt við höfum verið nálægt hér undir lokin," sagði Kristinn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni