Kornflexsmákökur 29. nóvember 2010 17:11 Kornflexkökur eru lostæti. „Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," skrifaði Ina Hrund Isdal en hún var svo góð að gefa okkur þessa kornflexsmáköku uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Kornflexsmákökur 4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smátt söxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í um það bil 15 mínútur. Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist
„Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," skrifaði Ina Hrund Isdal en hún var svo góð að gefa okkur þessa kornflexsmáköku uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Kornflexsmákökur 4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smátt söxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í um það bil 15 mínútur.
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist