Innlent

Reyndi að brjótast inn í apótek

Mynd/Stefán Karlsson
Lögreglumenn handtóku undir morgun mann, sem var að reyna að brjótast inn í apótek í austurborginni. Hann gistir fangageymslur og verður yfirheyrður í dag, en aðeins eru nokkrir dagar síðan reynt var að brjótast inn í annað apótek í borginni. Það mistókst líka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×