Lífið

Á klósettinu með fegurðardrottningum - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Við króuðum fegurðardrottningarnar Guðrúnu Dögg Rúnarsdóttur, ungfrú Ísland árið 2009, og Sylvíu Dagmar Friðjónsdóttur, sem hafnaði í þriðja sæti sama ár, af á klósettinu á Broadway örfáum mínútum áður en þær krýndu arftaka sína.

Í meðfylgjandi myndskeiði segja þær okkur hvað verðandi fegurðardrottningar ættu að hafa í huga.

Þá má einnig sjá myndir af Guðrúnu og Sylvíu í fullum skrúða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.