Sprengja aftengd á Times torgi Heimir Már Pétursson skrifar 2. maí 2010 12:11 Stórtjóni og mannfalli var forðað í miðborg New york í gærkvöldi þegar sprengjusérfræðingum tókst að aftengja sprengju sem fannst í bíl á Time Square. Götusali við Times Square gerði lögreglu viðvart um reyk sem kom frá dökkgrænum bíl sem stóð við torgið í gærkvöldi. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að bíllinn var fullur af sprengiefni. Svo virðist sem kveikibúnaður sprengjunnar hefur brugðist en talið er að hún hafi átt að springa um hálf sjö leytið að staðartíma í gærkvöldi. Michael Bloomberg borgarstjóri New York borgar sagði á blaðamannafundi í morgun að ljóst væri að komið hefði verið í veg fyrir mjög alvarlegt tilræði. Sprengjan var mjög viðvanginsleg en hefði engu að síður geta valdið miklu tjóni. Inni í bílnum var mikið magn af gaskútum, bensínbrúsum og flugeldum sem tengt var við frumstæðan kveikibúnað sem tengdur var tveimur klukkum. Torginu var lokað eftir að sprengjan fannst en talsverður fjöldi fólks var á svæðinu á þeim tíma sem sprengjan átti að springa. Lögregla fer nú yfir upptökur úr öryggismyndavélum til að reyna að bera kennsl á þann sem lagði bílnum. Bíllinn var skilinn eftir í gangi með blikkandi stöðvunarljós ljós skömmu áður en götusalinn varð var við reyk sem lagði frá bílnum. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Stórtjóni og mannfalli var forðað í miðborg New york í gærkvöldi þegar sprengjusérfræðingum tókst að aftengja sprengju sem fannst í bíl á Time Square. Götusali við Times Square gerði lögreglu viðvart um reyk sem kom frá dökkgrænum bíl sem stóð við torgið í gærkvöldi. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að bíllinn var fullur af sprengiefni. Svo virðist sem kveikibúnaður sprengjunnar hefur brugðist en talið er að hún hafi átt að springa um hálf sjö leytið að staðartíma í gærkvöldi. Michael Bloomberg borgarstjóri New York borgar sagði á blaðamannafundi í morgun að ljóst væri að komið hefði verið í veg fyrir mjög alvarlegt tilræði. Sprengjan var mjög viðvanginsleg en hefði engu að síður geta valdið miklu tjóni. Inni í bílnum var mikið magn af gaskútum, bensínbrúsum og flugeldum sem tengt var við frumstæðan kveikibúnað sem tengdur var tveimur klukkum. Torginu var lokað eftir að sprengjan fannst en talsverður fjöldi fólks var á svæðinu á þeim tíma sem sprengjan átti að springa. Lögregla fer nú yfir upptökur úr öryggismyndavélum til að reyna að bera kennsl á þann sem lagði bílnum. Bíllinn var skilinn eftir í gangi með blikkandi stöðvunarljós ljós skömmu áður en götusalinn varð var við reyk sem lagði frá bílnum.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira