Kovalainen og kærasta þurfa að hvílast eftir óhapp 30. nóvember 2010 15:46 Heikki Kovalainen er ökumaður Lotus í Formúlu 1. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði. Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði.
Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira