Innlent

Sinueldur á Mýrum

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Stefán
Slökkvilið frá Borgarnesi og Reykholti vinna nú að því að slökkva sinueld sem blossaði upp um klukkan fjögur í dag. Eldurinn brennur í landi Jarðlangsstaða á Mýrum. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi var um óhapp að ræða en eldurinn kviknaði út frá útblástursröri vélhjóls.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×