Lífið

Julia horfir á börnin vakna

Juliu finnst yndislegt að horfa á börnin sín vakna.
Juliu finnst yndislegt að horfa á börnin sín vakna.

Leikkonan Julia Roberts segir að það skemmtilegasta sem hún viti um sé að horfa á börnin sín vakna og sjá þau átta sig á deginum sem er í vændum. „Mér finnst það stórmerkilegt," sagði Julia í viðtali við Oprah.

Leikkonan á tvíburana Hazel og Phinneaus sem eru fimm ára og Henry Daniel sem er tveggja og hálfs árs, með eiginmanni sínum Danny Moder. „Henry vaknaði um daginn og sagði: „Þetta er fallegur dagur mamma." Þetta gerði það að verkum að það var auðvelt að vakna klukkan 5.30," sagði hún.

Hér fjallar stöðin E um þennan hluta af þætti Oprah.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.