Lífið

Síða fyrir einhleypa slær í gegn - myndband

Síða sem stofnuð var á Facebook fyrir einhleypa á Íslandi hefur slegið í gegn.

Stofnandi síðunnar Drífa Björk Kristjánsdóttir segir okkur í meðfylgjandi myndskeiði hvað fékk hana til að opna síðuna og frá ballinu sem hún heldur á skemmtistaðnum Players í kvöld.

„Það er akkúrat ekkert gert á Íslandi fyrir einhleypt fólk. Þetta er lítið samfélag. Fólk er að spjalla þarna inni og þetta er allt hið glæsilegasta og yndislegt fólk sem tekur þátt í þessu og í kvöld ætlum við að vera með ball á Players," sagði Drífa.

Hér má sjá síðu fyrir einhleypa á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.