Innlent

Fréttamannafundur ríkisstjórnarinnar í beinni

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Fréttamannafundur ríkisstjórnarinnar, þar sem kynnt verða úrræði vegna skuldavanda heimilanna, verður haldinn klukkan ellefu í dag. Þess hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, svo ekki sé fastar að orði kveðið, eftir því að úrræðin yrðu kynnt.

Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður að sjálfsögðu með puttann á púlsinum og segir frá gangi mála hér á Vísi, í hádegisfréttum á Bylgjunni og í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Við byrjum á beinni útsendingu á slaginu ellefu. Hægt er að horfa á hana með því að smella hér.

Þeir sem vilja fylgjast með útsendingunni í gegnum farsíma smella hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×