Fáein orð um mikinn viðburð Birgir Sigurðsson skrifar 19. nóvember 2010 06:00 Síðastliðið þriðjudagskvöld flutti Kammerkór Suðurlands, ásamt einsöngvurum og kammersveit, tónlist eftir breska tónskáldið John Tavener. Tónleikarnir fóru fram í Kristskirkju. Stjórnandi var Hilmar Örn Agnarsson. Ég hef frá því ég var ungur að árum verið á mörgum góðum og merkilegum tónleikum í Kristskirkju. En þessi stund með tónlist Taveners var einhver sú dýpsta og tignarlegasta sem ég hef átt á tónleikum. Verk hans hans voru í senn full af mannlegri reisn og djúpstæðri auðmýkt sem aðeins mestu listamenn geta fært fram. Og flutningur tónlistarmannanna var svo einstaklega sannur og magnaður að hvergi varð skilið milli flutnings og tónverks. Engu líkara var en tónleikagestir hefðu átt von á einhverju stórkostlegu: Þeir troðfylltu kirkjuna; allir aukastólar setnir. Og þetta stórkostlega og afar sjaldgæfa gerðist: Tónlistin, flytjendur og áheyrendur urðu ein samtvinnuð heild í fágætlega djúpri upplifun. Á slíkum stundum ríkrar og sameiginlegrar reynslu finnum við að innst í verund okkar erum við öll eitt og hið sama: Manneskjan í sínu æðsta veldi og tign. Ég þakka fyrir mig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Síðastliðið þriðjudagskvöld flutti Kammerkór Suðurlands, ásamt einsöngvurum og kammersveit, tónlist eftir breska tónskáldið John Tavener. Tónleikarnir fóru fram í Kristskirkju. Stjórnandi var Hilmar Örn Agnarsson. Ég hef frá því ég var ungur að árum verið á mörgum góðum og merkilegum tónleikum í Kristskirkju. En þessi stund með tónlist Taveners var einhver sú dýpsta og tignarlegasta sem ég hef átt á tónleikum. Verk hans hans voru í senn full af mannlegri reisn og djúpstæðri auðmýkt sem aðeins mestu listamenn geta fært fram. Og flutningur tónlistarmannanna var svo einstaklega sannur og magnaður að hvergi varð skilið milli flutnings og tónverks. Engu líkara var en tónleikagestir hefðu átt von á einhverju stórkostlegu: Þeir troðfylltu kirkjuna; allir aukastólar setnir. Og þetta stórkostlega og afar sjaldgæfa gerðist: Tónlistin, flytjendur og áheyrendur urðu ein samtvinnuð heild í fágætlega djúpri upplifun. Á slíkum stundum ríkrar og sameiginlegrar reynslu finnum við að innst í verund okkar erum við öll eitt og hið sama: Manneskjan í sínu æðsta veldi og tign. Ég þakka fyrir mig.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar