Erlent

Fresta skýrslu um morðið á Bhutto

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Benazir Bhutto heitin.
Benazir Bhutto heitin.
Sameinuðu þjóðirnar hafa frestað útgáfu skýrslu um morðið á Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, að beiðni pakistanskra stjórnvalda. Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, samþykkti þessa frestun í gær, einungis fáeinum klukkustundum áður en skýrlsan átti að koma út. Bhutto var myrt í sjálfsmorðsárás á leið sinni á framboðsfund í Rawalpindi í desember 2007.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×