Norðurlandaráð á móti samræmingu neytendamála ESB 14. júní 2010 15:41 Henrik Dam Kristensen Evrópusambandið (ESB) leggur til að neytendamál innan sambandsins verði samræmd að fullu, en það mun veikja neytendavernd á nokkrum sviðum. „Norðurlandaráð er á móti slíkri samræmingu og það er eitt af þeim málum sem við viljum ræða við starfssystkin okkar í Evrópuþinginu," segir Henrik Dam Kristensen, fulltrúi í borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs og þingmaður á danska þinginu. Norðurlandaráð óttast að tillagan, eins og hún lítur út í dag, muni veikja réttindi norrænna neytenda, segir í frétt frá ráðinu. „Réttindi neytenda á Norðurlöndum eru mikil. Þar er svipuð neyslumenning, mjög meðvitaðir neytendur og hefð fyrir öflugum neytendasamtökum. Við getum gengið á undan með góðu fordæmi innan ESB. Þess vegna er mikilvægt fyrir okkur að ræða tillöguna áður en tilskipunin verður samþykkt, segir Helgi Hjörvar, forseti Norðurlandaráðs og alþingismaður," segir í fréttinni. Fjallað verðum um tillöguna í Evrópuþinginu í haust. Borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs hefur áhuga á að endurvekja norrænt samstarf um neytendamál. Hagsmunir norrænna neytenda eru mjög oft þeir sömu og því gæti samstarf verið til mikilla hagsbóta, að mati nefndarinnar. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Evrópusambandið (ESB) leggur til að neytendamál innan sambandsins verði samræmd að fullu, en það mun veikja neytendavernd á nokkrum sviðum. „Norðurlandaráð er á móti slíkri samræmingu og það er eitt af þeim málum sem við viljum ræða við starfssystkin okkar í Evrópuþinginu," segir Henrik Dam Kristensen, fulltrúi í borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs og þingmaður á danska þinginu. Norðurlandaráð óttast að tillagan, eins og hún lítur út í dag, muni veikja réttindi norrænna neytenda, segir í frétt frá ráðinu. „Réttindi neytenda á Norðurlöndum eru mikil. Þar er svipuð neyslumenning, mjög meðvitaðir neytendur og hefð fyrir öflugum neytendasamtökum. Við getum gengið á undan með góðu fordæmi innan ESB. Þess vegna er mikilvægt fyrir okkur að ræða tillöguna áður en tilskipunin verður samþykkt, segir Helgi Hjörvar, forseti Norðurlandaráðs og alþingismaður," segir í fréttinni. Fjallað verðum um tillöguna í Evrópuþinginu í haust. Borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs hefur áhuga á að endurvekja norrænt samstarf um neytendamál. Hagsmunir norrænna neytenda eru mjög oft þeir sömu og því gæti samstarf verið til mikilla hagsbóta, að mati nefndarinnar.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira