Stefán: Reyndi að keyra á vin minn og tvo hunda 15. júní 2010 16:54 „Ég kæri hann á morgun," segir Stefán Már Guðfinnsson hundaeigandi. „Maðurinn gerði þetta viljandi. Hann bakkaði bílnum áður en hann lagði til atlögu svo hann kæmist hraðar og reynir að keyra á vin minn og báða hundana," segir Stefán Már Guðfinnsson hundaeigandi í samtali við Vísir.is. Ekið var á hund í Elliðaárdalnum aðfaranótt mánudags. Samkvæmt fréttum á bílstjórinn að hafa sagt lögreglu að þetta hafi verið slys. Stefán segir að hundurinn sé fótbrotinn. "Hundurinn var heppinn að lenda á milli dekkjanna á bílnum, hann lenti á grillinu á bílnum," segir hann. Samkvæmt fyrstu fréttum var hundurinn að atast í villtum kanínum. Téður ökumaður átti að hafa reynt að stöðva hundinn en ók utan í hundinn. „Það var ekkert hundaat þarna," segir Stefán. Stefán og vinur hans voru á gangi í Elliðaárdalnum með tvo hunda. Annar hundurinn var laus. "Það voru kanínur þarna en við vorum ekkert að siga hundinum á þær. Hundar eru bara hundar. Ég veit ekkert hvort minn var að elta kanínur. Það eru fleiri með hunda heldur en við," segir hann. Umræddur ökumaður kemur gangandi til mannanna og kallar að sögn Stefáns til þeirra: „Helvítis fantar!" Stefán segir að vinirnir hafi haldið göngunni sinni áfram og telur að ökumaðurinn sé í kringum fertugt. Þegar þeir koma að bílnum sínum er maðurinn þar. „Hann beið eftir okkur við bílinn. Svo hleypur hann í sinn bíll og öskrar: Ég er með númerið hjá ykkur, ég mun ná til ykkar. - Svo öskraði hann eitthvað meira sem ég náði ekki. Þá tek ég upp spýtu því ég vissi ekki hvað ég átti að halda. Og þá bakkar hann bílnum, keyrir áfram og reynir að keyra á vin minn og báða hundana," segir Stefán. Spurður hvort hann kærði ökumanninn í dag líkt og móður hans hafði sagt við vísir.is sagði hann að það verði gert á morgun. „Nei, ég náði því ekki fyrir fjögur. Ég vaknaði svo seint. Ég kæri hann á morgun." Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
„Maðurinn gerði þetta viljandi. Hann bakkaði bílnum áður en hann lagði til atlögu svo hann kæmist hraðar og reynir að keyra á vin minn og báða hundana," segir Stefán Már Guðfinnsson hundaeigandi í samtali við Vísir.is. Ekið var á hund í Elliðaárdalnum aðfaranótt mánudags. Samkvæmt fréttum á bílstjórinn að hafa sagt lögreglu að þetta hafi verið slys. Stefán segir að hundurinn sé fótbrotinn. "Hundurinn var heppinn að lenda á milli dekkjanna á bílnum, hann lenti á grillinu á bílnum," segir hann. Samkvæmt fyrstu fréttum var hundurinn að atast í villtum kanínum. Téður ökumaður átti að hafa reynt að stöðva hundinn en ók utan í hundinn. „Það var ekkert hundaat þarna," segir Stefán. Stefán og vinur hans voru á gangi í Elliðaárdalnum með tvo hunda. Annar hundurinn var laus. "Það voru kanínur þarna en við vorum ekkert að siga hundinum á þær. Hundar eru bara hundar. Ég veit ekkert hvort minn var að elta kanínur. Það eru fleiri með hunda heldur en við," segir hann. Umræddur ökumaður kemur gangandi til mannanna og kallar að sögn Stefáns til þeirra: „Helvítis fantar!" Stefán segir að vinirnir hafi haldið göngunni sinni áfram og telur að ökumaðurinn sé í kringum fertugt. Þegar þeir koma að bílnum sínum er maðurinn þar. „Hann beið eftir okkur við bílinn. Svo hleypur hann í sinn bíll og öskrar: Ég er með númerið hjá ykkur, ég mun ná til ykkar. - Svo öskraði hann eitthvað meira sem ég náði ekki. Þá tek ég upp spýtu því ég vissi ekki hvað ég átti að halda. Og þá bakkar hann bílnum, keyrir áfram og reynir að keyra á vin minn og báða hundana," segir Stefán. Spurður hvort hann kærði ökumanninn í dag líkt og móður hans hafði sagt við vísir.is sagði hann að það verði gert á morgun. „Nei, ég náði því ekki fyrir fjögur. Ég vaknaði svo seint. Ég kæri hann á morgun."
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira