Hamilton sneggstur á báðum æfingum 2. apríl 2010 07:49 Lewis Hamilton hjá McLaren getur verið ánægður með dagsverkið. Hann var fljótastur á báðum æfingum á Sepang brautinni í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32
Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira